Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1882, Page 42

Skírnir - 01.01.1882, Page 42
44 FRAKKLAND. fyrir hvern verður stærra, en Gambettu og öllum sem á hans máli eru, þykir alþjóðlegri blær verða á kosningunum með þessu móti, og þeir ætla, að smámunir, sveitunga og kunn- ingjafylgi komist síður að, er svo er kosið. þeir sem rnóti mæla, ætla að þessu muni þó fara íjarri, og að kjörnefndin að minnsta kosti eigi hægt með að koma sínum ráðum við þeim í hag, serh hún vill fylgja. Hjer er svo mart á báðar hendur, að vjer hleypum því hjá oss, en Gambettu tókst þó (19. maí) með mælsku sinni að snúa meiri hluta fulltrúanna að sínu máli. það getur verið, að Gambetta hafi haldið, að sigurinn væri nú til fulls unninn, og rjett á eptir ferðaðist hann til þeirrar borgar, þar sem hann er fæddur, Cahors í Lotfylki á Suðurfrakklandi, og um þá ferð mátti segja, að hún væri elcki annað enn sigurhróssför um landið, því alstaðar var honum svo fagnað, sem væri hann bæði höfuðskörungur og átrúnaðargoð þjóðarinnar. Meðfram hefir þetta orðið að treysta Gamhettu í trú sinni, að „öldungarnir11 mundu sjást fyrir, áður enn þeir felldu frumvarpið. En í þeirri deild urðu viðtökurnar þegar svo þurrlegar sem verða mátti. Menn tóku þegar til meðferðar á málinu, og nefndin kaus Waddington til framsögu. Höfuð- atriðin í ræðu hans voru, að listakosningar gætu orðið hættu- legasta verkfæri í þess manns höndum, sem vildi ná alræðis- valdi á Frakklandi, og líkti þeim við þjóðaruppkvæðin á dögum Napóleons þriðja. þar að auki yrði bæði forseta ríkisins og öldungadeildinni þokað skör niður, og það lægi þó í augum uppi, að slíkar breytingar á stjórnarskipun landsins væru nú bæði ótímabærar og viðsjárverðar. þetta varð flestra þeirra viðkvæði í umræðunum, sem á móti stóðu, og þann 9. júní felldu þeir frumvarpið með 148 atkvæðum í gegn 107. Gam- betta varð heldur fár við þessi tíðindi, þó hann ljeti lítið bera á óánægju sinni, en hann ætlaði efri deildinni þegjandi þörf- ina. Sumum vinum hans varð líka þykkjuþungt, og einn þeirra, Arthur Ranc, veitti Grévy, ríkisforsetanum harðar átölur (í blaði sem heitir Voltaire), og kenndi honum um, að svo illa hefði tekizt til, þvi menn vissu, að hann var málinu mótfall- inn. þessu var skörulega mótmælt í flestum öðrum blöðum
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.