Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1882, Blaðsíða 6

Skírnir - 01.01.1882, Blaðsíða 6
8 INNGANGUR. keisari fjekk þau boð frá Rússakeisara að áliðnu sumri, að sjer væri kært að koma þar til vináttufundar við hann, sem báðum semdist um. Fundum þeirra bar saman 9. september í Danzíg, og höfðu þeir þar með sjer — auk ens tigna stórmennis — marga skörunga og forustumenn fyrir stjórn utanrikismálanna. þó þýzkir blaðamenn legðu ef til vill langt um meira i fundar- mótið enn skyldi, þá munu þeir samt hafa rjett, er segja, að þessi ferð og fundur keisaranna hafi verið meira enn til kynnis og kærlegs viðurmælis með þeim frændum, og að hjer muni mart verið einkamálum bundið, sem miklu skiptir. „Skírnir“ hefir getið þess á seinni árum, hvernig draga tók meir og meir í sundur með Rússum og þjóðverjum — þrátt fyrir það, að höfðingjar þeirra hjeldu vel frændsemi sina og vináttu; hver óheilindi þóttu standa af Bismarck í austræna uiálinu Rússum til handa; hver grunur Ijek lengi á um sambandsleit með Frökkum og Rússum, og hve mjög hvorutveggja vildu ýfast hvorir við aðra, blaðamenn á Rússlandi og þýzkalandi. Tið- indin komu mönnum því heldur á óvart, er þær sögur komu dagsdaglega frá Rússlandi, að Alexander keisari liti tortryggð- araugum til þýzkalands og Austurríkis, sneri öllu trausti sínu til „gamal-Rússanna“ — Ignatieffs, og Katkoffs og fl. — og laðaðist meir og meir að foringjum „alslafa-flokksins“. Hann hafði þá líka fyrir skemmstu tekið þá menn í sitt ráðaneyti, sem nú voru nefndir, og ferðazt til Moskófu, og þegið þar fagnaðarviðtökur með þeirri lotningu — að vjer elcki segjum tilbeiðslu — sem óspilltir Rússar eru vanir að sýna Zarnum sínum. Sum blöðin á Russlandi höfðu alið á málum um, að Zarinn skyldi yfirgefa Pjetursborg, sem ósiðir og spilling hinna vestri þjóða hefði gert að morðingjabæli, og taka sjer aðsetur í Moskófu, drottningu allra borga á Rússlandi, helgasta stað ennar rússnesku þjóðar, og drottinsetri enna eldri höfðingja. Sumir hikuðu sjer ekki við að fullyrða, að keisarinn væri þegar alráðinn að flytja sig til Moskófu, og nú skyldu menn sjá, að friður og farsæld tækju að blómgast aptur innanríkis, er þessi borg yrði miðgarður ens volduga ríkis, en mök og viðskipti við vestlægu þjóðirnar tækju að rjena, og þeim yrði bægt meir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.