Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1882, Blaðsíða 57

Skírnir - 01.01.1882, Blaðsíða 57
PORTÚGAL. 59 f>að var sagt um erindi hennar, að hún vildi koma sjer saman við konung um festarmál beggja hinna ynsgtu dætra sinna. Hin eldri er um tvítugt, og heitir Donna Paz; hún er sögð heitin prinsinum í Portúgal. Hin yngri heitir Eulalía, og hennar heíir beðið Karl erkihertogi, bróðir Spánardrottningar. Spánverjar hafa mikið mannvirki fyrir stafni ásamt Frökkum, og það er járnbraut um miðbik Pýrenea-fjallanna (frá Huesca að sunnan og til Oloron á Frakklandi). Hjer þarf að gera lík brautargöng og gerð hafa verið um Alpaíjöllin suður á Íatlíu. Ráð er fyrir gert, að Frakkar taki að sjer helming kostnaðar. Portúgal. f>að fór hjer likt og á Spáni við kosningarnar til fulltrúa- þingsins, að enir nýju ráðherrar hlutu langt um meiri þingafla enn þeir höfðu haft áður. Stjórnarforsetinn (Sampaja) er af hófsmanna fiokki, en Brancamp, sem var á undan honum fyrir stjórninni, taldist með framsóknarmönnum. Hinn síðarnefndi náði í þetta sinn ekki kosningu. „Skírnir11 gat um í fyrra, að margir af framsóknarmönnum hefðu dregizt í flokk þjóðvalds- vina, og á undan kosningum höfðu þeir menn heldur hátt við sig á fundamótum, og fóru í blöðum og ritum mjög andvigir á móti stjórninni. f>að bar líka hjer til, að hún hafði höfðað málsókn í gegn skáldi einu af þeirra flokki (Don Gomes Leal), en hann hafði orðið mjög nærgöngull mörgum af stórmennipu í bæklingi einum, og borið því ekld vel siðasöguna. f>ó þjóð- veldismenn sæktu kappsamlega fram við kosningarnar, eru þeir enn fáliðaðir á þinginu. A enu fyrra þingi var að eins 1 þing- maður af þeim flokki, en tala enna þjóðkjörnu þingmanna er 149.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149

x

Skírnir

Undirtitill:
Tíðindi hins íslenska bókmenntafélgs
Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
0256-8446
Tungumál:
Árgangar:
198
Fjöldi tölublaða/hefta:
788
Skráðar greinar:
Gefið út:
1827-í dag
Myndað til:
2024
Skv. samningi við Hið íslenska bókmenntafélag er sjö ára birtingartöf á efni utan veggja Landsbókasafns Íslands - Háskólabókasafns.
Útgáfustaðir:
Ritstjóri:
Finnur Magnússon (1827-1827)
Þórður Jónasson (1828-1829)
Þórður Jónasson (1831-1835)
Baldvin Einarsson (1830-1830)
Konráð Gíslason (1836-1836)
Jónas Hallgrímsson (1836-1836)
Jón Sigurðsson (1837-1837)
Magnús Hákonarson (1837-1838)
Brynjólfur Pétursson (1839-1841)
Brynjólfur Pétursson (1843-1843)
Jón Pétursson (1842-1842)
Gunnlaugur Þórðarson (1844-1845)
Gunnlaugur Þórðarson (1847-1847)
Gunnlaugur Þórðarson (1849-1851)
Grímur Þ. Thomsen (1846-1846)
Gísli Magnússon (1848-1848)
Halldór Kr. Friðriksson (1848-1848)
Jón Guðmundsson (1852-1852)
Arnljótur Ólafsson (1853-1853)
Arnljótur Ólafsson (1855-1860)
Sveinbjörn Hallgrímsson (1853-1853)
Sveinn Skúlason (1854-1854)
Guðbrandur Vigfússon (1861-1862)
Eiríkur Jónsson (1863-1872)
Björn Jónsson (1873-1874)
Jón Stefánsson (1889-1891)
Guðmundur Finnbogason (1905-1907)
Guðmundur Finnbogason (1913-1920)
Einar Gísli Hjörleifsson Kvaran (1908-1909)
Björn Bjarnason (1910-1912)
Árni Pálsson (1921-1929)
Einar Arnórsson (1930-1930)
Árni Pálsson (1931-1932)
Guðmundur Finnbogason (1933-1943)
Einar Ól. Sveinsson (1944-1953)
Halldór Halldórsson (1954-1967)
Ólafur Jónsson (1968-1983)
Kristján Karlsson (1984-1986)
Sigurður Líndal (1984-1986)
Vilhjálmur Árnason (1987-1994)
Ástráður Eysteinsson (1989-1994)
Jón Karl Helgason (1995-1999)
Róbert H. Haraldsson (1995-1999)
Svavar Hrafn Svavarsson (2000-2005)
Sveinn Yngvi Egilsson (2000-2005)
Sveinn Yngvi Egilsson (2000-2005)
Halldór Guðmundsson (2006-2012)
Páll Valsson (2012-2019)
Ásta Kristín Benediktsdóttir (2019-í dag)
Haukur Ingvarsson (2019-í dag)
Efnisorð:
Lýsing:
Bókmennta- og menningartímarit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað: Megintexti (01.01.1882)
https://timarit.is/issue/134684

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein: Útlendar frjettir frá vordögum 1881 til ársloka.
https://timarit.is/gegnir/991004060689706886

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

Megintexti (01.01.1882)

Aðgerðir: