Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1882, Blaðsíða 134

Skírnir - 01.01.1882, Blaðsíða 134
136 BANDARÍKIN (norðurfrá). hefndar — eða af heipt þeirra sem deila um stjórnarmál — eða af sjálfs hvers hvötum („ Politischer und gemeiner Mord in den Vereinigten Staaten von Nordamerika“). Hann hefir fyrir sjer skýrslur ameríksra manna, sem heita Nordhoff og Redfield. Eptir þeim hafa dráp og morð verið svo dagtíðindi í Norðurameriku, að í vorri álfu finnst hvergi neitt við að jafna. Redfield segir, að morð og dráp hafi fært fleiri menn til heljar í Bandaríkjunum síðan 1840, enn þeir urðu, sem fjellu af hvorumtve ggju í u pprei sna rst ri ðinu mikla (1861—64). Hann bætir því við, að hjer skipti reyndar í tvö horn, þegar talað er um Norðurríkin — einkum hin eldri í landnorður — og hin syðri. Frá lokum styrjaldarinnar og til i fyrra hafi tala drepinna og myrtra manna komizt i suðurríkj unum upp í 40,000. En fremur er til dæmis tekið, að í þremur þessara ríkja, Texas, Kentucky og Suður- Carólínu, hafi töflurnar 1878 borið um 784 dráp af ásettu ráði, en 522 menn hefðu þar að auki hlotið hættuleg sár af skotum eða rýtingum, og mundu af þeim að minnsta kosti 70—80 hafa lifið látið. Skæðasta landið er þó Texas talið. Redfield segir að íbúar hafi ekki verið meira 1870 enn rúmlega 800,000 (nú líklega nokkuð á aðra millión), en þar hafi 7,000 manna verið drepnir á 15 árunum síðustu. Sama lagaleysis, segir rithöfundurinn, kenni i Suðurrikjunum i saksóknum og dómum, þegar um víg eða morð ræðir. Hegningarnar lcomi sjaldan niður á öðrum enn svörtum mönnum, en það sje enir hvítu menn, sem flest illræðin vinni. Manndrápsmenn og morðingjar sje að vísu höndfaðir, er vel tekst til, en þeim sje optast sleppt móti lausnargjaldi til þess er málinu ljúki, og svo verði dráttur á unz vitnin hverfa, og dómendur segjast ekki geta meira að gjört; enda sje það engu óhættara að vera sakmála- dómari í suðurrikjunum enn vera i bardögum, ef embættið skuli rækt sem ber. Hjer er margvíslegar greint um dráp og morð, t. d. eptir loptslagi, þjóðakyni, þjóðablendingi trú *), og *) Höf. segir, að suðurbúar — sem flestir eru kaþólskrar trúar —. sje eins guðræknir og sæki ekki síður kirkju og helgihöld en hinir, en
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað: Megintexti (01.01.1882)
https://timarit.is/issue/134684

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein: Útlendar frjettir frá vordögum 1881 til ársloka.
https://timarit.is/gegnir/991004060689706886

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

Megintexti (01.01.1882)

Aðgerðir: