Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1882, Blaðsíða 103

Skírnir - 01.01.1882, Blaðsíða 103
TYRKJAVELDI. 105 sköttum af fólkinu, og varð fyrir það vinsæll af alþýðu, en hann tók líka til sömu úrræða og Núbar pasja á undan (sbr. „Skírni“ 1879), að hann fækkaði foringjum í hernum, tók af yms embætti sem honum þótti litlum þörfum gegna, og svo frv. Af þessu urðu fyrirliðarnir og fleiri honum mjög óvin- veittir, og nú var viðkvæðið , að hann hugsaði ekki urn annað enn okurrentur Evrópumanna, „kalífinn“ ljeti allt á fulltrúa þeirra valdi og konsúlanna, börn landsins yrðu að sveitast fyrir gróða þeirra, fyrirliðum af egipzku kyni væri skotið aptur fyrir aðra, og svo frv. Með þessu móti komst einskonar þjóðernis- eða þjóðmatningsbragur á þessar hreifingar. þó er þetta ekki svo að skilja, að fólkið sjálft eða þjóðin beittist fyrir neinum nýjungum, en allir biðu þess, hvað herinn eða foringjar hans vildu til ráða taka eða fyrir berast. Meðal þeirra var maður, sem Akmed el Arabi, eða Arabí Bey er nefndur, vel að sjer, málsnjall og kjarkmikil. Sumar sögur bæta því við, að hann sje rammtrúaður og segist hafa fengið vitranir af himnum. þessi maður gerðist forsprakki fyrir óeiruflokkinum, og með hans forustu rjeðust 4,000 hermanna (9. september) upp að höll „kedífsins“ í Cairo, og höfðu með sjer fallbissur til vonar og vara. Jarlinn skelkaðist heldur við þessa heimsókn, og sendi þegar boð eptir konsúli Breta, sem Cookson heitir, og bað hann meðalgöngu. I fremsta lagi var krafizt af jarlinum, að hann skyldi vikja Riaz pasja frá stjórn, en setja þann mann í sæti hans, sem fyrirliðarnir nefndu til. þeir kusu þann mann, sem Cherif pasja heitir, og er allri til- hlutun Evrópuþjóðanna mjög mótfallinn, að því er til stjórnar eða tilsjár með stjórn kemur á Egiptalandi. En fremur var heimtað, að aulca skyldi herinn, svo sem „hernefndin“ — þ. e. að skilja, nefnd sem fyrirliðarnir höfðu kosið upp á sitt ein- dæmi — færi fram á (til 18,000 manna), að jarlinn skyldi kveðja höfðingja landsins til þingfundar og láta þá koma stjórn þess á nýjan lögstofn. Jarlinn þorði ekki annað enn ganga að þeim kostum, sem svo óvægilega var fram haldið, en skildi þó eitthvað til um samþykki soldáns að sumu, t. d. höfðingja- þinginu. Arabí Bey var hjer mest eignað, sem mátti, og nú
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað: Megintexti (01.01.1882)
https://timarit.is/issue/134684

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein: Útlendar frjettir frá vordögum 1881 til ársloka.
https://timarit.is/gegnir/991004060689706886

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

Megintexti (01.01.1882)

Aðgerðir: