Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1882, Page 116

Skírnir - 01.01.1882, Page 116
118 DANMÖRK. mannahöfn. Hann hafði mikið álit á sjer fyrir kunnáttu í slafneskum málum, og var annars mjög fjölfróður maður. Af því sem eptir hann liggur nefnum vjer þýðingu Rússasögu eptir Nestor, og bók hans um Holberg („Æfi Holbergs og en alþýð- legu rit hans“ 1858). Hann var sjötugur að aldri. — A sama aldri var Martin Johannes Hammerich, prófessor, sem dó 20. september. Hann var ágætasti fræðimaður og mesti snillingur. Hann tók próf í guðfræði 1883, en þremur árum á eptir íjekk hann meistaranafnbót fyrir ritgjörð um ragnarökkur. J>að var fyrsta ritgjörðin, sem var skrifuð á dönsku til nafnbóta. Eptir það tók hann að stunda fornindversku og ferðaðist fyrir þess náms sakir til iitlendra háskóla og varð síðan (1841) hinn fyrsti kennari í sanskrít við háskólann í Kaupmannahöfn. Að rúmu ári liðnu gerðist hann skólastjóri (fyrir „Borgerdyds- skole7i“ á Kristjánshöfn) og var það í 25 ár og hafði almannalof fyrir alla sína frammistöðu, og þótti fyrirmynd fræðara ungra manna. þýðing hans á enu indverska leikriti (eptir Kalidasas), sem Sakuntala heitir, er mesta snilldarverk, og má hana kalla blóm á danskri tungu. Auk ágætrar bókar, sem kom á prent eptir lát hans og heitir „Fremstillingens Kunst11, er flest sem eptir hann liggur smárit (t. d. um Jóhannes Evrald og um Thorvaldsen) og ritgjörðir, en allt með marki vandlegrar at- hugunar og frábærrar snilldar. — 11. nóvember dó Conrad Engelhardt (dr. fílos. og prófessor), ágætur fornleifafræðingur og skrifari í fornleifadeild „Hins nærræna fornfræðaíjelags“. Hann var fyrrum kennari við latinuskólann í Flensborg, og á sínum þarvistarárum tók hann mjög þátt í eða gekkst fyrir eptirgrepti fornleifa, t. d. í mýraflóunum við Thorsbjerg og Nydam, þar sem svo mart hefir fundizt. Um þá fundi og aðra (t. d. á Fjóni) hefir hann samið greinilegar ritgjörðir í „Árbókum11 forn- fræðafjelagsins, og þar eru líka aðrar ritgjörðir eptir hann um siði og lífernishætti fornaldafólksins. Hann varð ekki eldri enn 56 ára.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.