Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1882, Blaðsíða 92

Skírnir - 01.01.1882, Blaðsíða 92
94 RTJSSLAND. var í kyrkjunni, að hún hefði sjeð vel búinn mann með tvær konur sjer við hönd, sem hefði allt í einu brugðið sem ótta- sleginn á ferð út úr kirkjunni, og er hann ruddist fram í gegn- um þyrpinguna á gólfinu, hefði hann sagt, að önnur konan væri orðin bráðsjúk. Við þenna ys var það, að köllin vökn- uðu, og ætla menn, að þetta færi þvi saman, að allt hafi verið áður ráðgert og undirlagt. það gerði mönnum grunsamt um prúðbúna manninn, að hann hafði bæði sagt til nafns og bú- staðar, er hann fór frá kirkjunni, en það reyndist allt ósatt, er eptir var leitað. Slíkar sögur verða að visu hverri þjóð og hverju ríki til vanvirðu, en þó má ekki eins hart á þeim þjóð- um taka, sem hálfsiðaðar eru. Hjá þeim eru mannrjettindin ekki í sömu metum og hjá enum siðuðu, en við því allajafna vant að gera, er slíkt þjóðhatur ræður, sem hjá Austurslöfum og Rúmenum, og þar sem Gyðingar eru til móts. Hinu verður ekki heldur neitað, að Gyðingar hafa viða ekki gert vel fyrir sjer með okri sínu og mangaraskap. það hefir opt verið sagt um Gyðinga 'á Póllandi, að þeir hafi orðið landinu til mesta vanþrifnaðar, og sumir hafa likt þeim við engisprettur, sem sveima fram um lönd og yrja upp allan gróða. En hjer — sem um annan ófarnað Póllands — er þó þjóðinni sjálfri um mest að kenna. Föðurbróðir keisarans, Constantín stórfursti, fjekk í júlí- mánuði lausn frá öllum þeim embættum, sem hann hafði veitt forstöðu, t. d. æztu forustu fyrir flota Rússlands og fyrir öld- ungaráði keisarans, auk fl., þá ætluðu margir, að missætti hefði með þeim orðið, af því þetta kom nokkuð flatt upp á alla. A hitt, er ver var grunað (um mök við nihílista), hafa fæstir viljað leggja nokkurn trúnað, en eitt er kunnugt, að einn af enum yngri sonum Constantíns hafði gert sig sekan í verstu óknyttum við hirðina, og hafði honum verið vísað á burt til fjarvista. þegar Alexander þriðji kom til ríkis, beiddi frændi hans fyrirgefningar og apturkomuleyfis , en keisarinn á að hafa svarað hörðu einu, kallað hann ættarskömm, og sagt, að hann skyldi aidri koma sjer fyrir augu. þetta gat að minnsta kosti verið nóg fæðarefni með þeim frændum, Constantín
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað: Megintexti (01.01.1882)
https://timarit.is/issue/134684

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein: Útlendar frjettir frá vordögum 1881 til ársloka.
https://timarit.is/gegnir/991004060689706886

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

Megintexti (01.01.1882)

Aðgerðir: