Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1882, Blaðsíða 90

Skírnir - 01.01.1882, Blaðsíða 90
92 RÚSSLAND. hefir fylgt þeim sögum, að bæjastjórar, löggæzlumenn og her- menn hafa alstaðar gengið slælega fram á móti róstulýðnum? Einn maður í stjórnarráði keisarans hefir borið það fyrir, að hersetusveitir væru i flestum börgum fáliðaðar, og mundu því skjótt verða forviða fyrir mannsægnum, ef harðar atfarir, blóð og mannfall, kæmu heilum borgarlýð í heiptar æði — ekki um hitt að tala, hvað Gyðingar sjálfir ættu þá i veði. I þessu er líkast mikið til hæft, en það getur þó verið, að hjer hafi sann- leikurinn eigi verið allur sagður, og að stjórnin sjálf hafi fyrir þá sök beyg af af ofsóknunum, og sjáist fyrir áður hún gengur harðara á móti, að hjer eru níhílistar og fólkið á sama máli, og að þeim kynni að takast að leiða það til verri stór- ræða, ef atfarirnar yrðu stjórninni óvinsælar. Upp á þessi nýju ótiðindi frá Rússlandi getum vjer tveggja dæma. í Tsjernigov-fylki er bær sem heitir Nisjín, með 16,000 ibúa. J>ar búa margir Gyðingar, og bjargast, sem vant er, helzt við kaup og sölur, en hinir sem búa til móts við þá eru flestir iðnaðar eða verknaðarmenn. Hjer sló í verstu atrennsli og atsúg að hibýlum Gyðinga í bvrjun ágústmánaðar, og stóð sá leikur í tvo daga. Menn byrjuðu á brennivínsbúð — líkast á eptir að hressing var fengin — og var þar allt molbrotið , og húsið sjálft síðan lagt í eyði. Hjer var fátt lið til taks, og var því enginn gaumur gefinn, sem foringjar þess sögðu til að stilla og aptra, en þar kom þó, þegar rósturnar færðust út lengra um bæinn, að fyrirliðarnir ljetu hleypa úr byssum á æfustu rósturiðlana, og fjellu þar þá 4 menn og einn særðist. Nú þusti bæjarfólkið að þeim stað er líkin lágu, og köll og óhljóð gengu nú um allan bæinn, og fólkið æpti: „þeir drepa kristna menn sökum bölvaðra Gyðinganna!“ Af þvi myrkt var orðið, varð hvíld á ofsóknunum um nóttina, en um morguninn var aptur svo til verka tekið, að nú var helmingi meira að unnið enn daginn á undan. Hermennirnir treystust lengi ekki neitt að að hafast, en er hæst stóð í stönginni og fyrirliðunum blöskraði aðgangur skrilsins, Ijetu þeir enn skot riða, og fjellu þá enn 5 menn, og margir særðust. Við þetta hamaðist skríllinn, og rann i miklu æði að hermönnunum, og gátu þeir þá illa við
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.