Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1882, Blaðsíða 66

Skírnir - 01.01.1882, Blaðsíða 66
68 X>ÝZKALAND. stefnunni. Aðaláform mitt frá upphafi vega, hefir verið að koma þýzkum rikjum í einingar samband. þetta hefir mjer tekizt þrátt fyrir mótstöðu þingskjalaranna. Síðan hefi jeg viljað gera þetta samband sem traustast og öflugast. Sambands- ríkið er fyrir vígafla og herkost þýzklands á stofn komið, það er enn fjöndum um horfið á alla vega, og það hlýtur heldur að auka enn rýra þenna afla. þetta verður ekki með öðru móti enn því, að alríkið hafi nóg fje til taks, og fyrir þá sök hefi jeg breytt svo til um tollana, farið fram á ný skattalög, einokun fyrir rikið á tóbakssölu, og svo frv. það er gert fyrir frið og vellíðan alrikisins, er jeg vil hlynna að kostum verk- mannalýðsins, og það er fyrir samþegnlegan frið og eindrsögni, að jeg vil hliðra til við ena kaþólsku þegna Prússakonungs, því það gefst aldri vel til langframa, að láta 12 milliónir manna lifa við óeiru“. Hægt er að sjá, að flest er satt og rjett í slíkum hugleiðingum, þó þeir hafi ekki á órjettu máli að standa, sem segja, að Bismarck hafi með tilhliðrun sinni við kaþólska menn viljað kaupa þingfylgi þeirra i öðrum málum. En allt kemur i sama stað niður, einnig hjer hefir Bismarck sama mark sjer fyriraugum: afl og þrifnað ens milda sambandsríkis. Kosningarnar fóru fram í lok októbermánaðar, og urðu við þær allmiklar breytingar á þingafla sumra flokka. Mið- flokksmenn (kaþólski flokkurinn) fjölguðu um 3 (105 í stað 102), en „þjóðernis- og frelsismönnum11 fæklraði um 17, þar sem tala framsóknarmanna komst upp í 61 úr 28. Til liðs enna síðast nefndu má telja þá menn, sem hafa gengið úr flokki „þjóð- ernis- og frelsismanna“ (sesessiónista); þeir voru 21 og urðu nú 42. Flokkunum hægra megin hafði vegnað miður, og at- kvæðatalan komst niður úr 110 í 81, þar sem hún vinstra megin komst upp í 172 úr 152. I miðflokksmanna liði eru taldir margir þeirra, sem standa nokkuð aukreitis eða eru „sjer um mál“ á þinginu, t. d. Póllendingar, fulltrúarnir frá Elsas og Lothingen, og fl., svo að tala þeirra verður alls hjerumbil 149. Af því má sjá hvern baggamun sá flokkur getur riðið öllum málum, og hvað Bismarck muni þykja undir þvi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað: Megintexti (01.01.1882)
https://timarit.is/issue/134684

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein: Útlendar frjettir frá vordögum 1881 til ársloka.
https://timarit.is/gegnir/991004060689706886

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

Megintexti (01.01.1882)

Aðgerðir: