Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1882, Blaðsíða 17

Skírnir - 01.01.1882, Blaðsíða 17
ENGLAND. 19 og nefndust „Fönixfjelög“ eða „Fönixgildi11 {-clubs), en í þau gengu helzt ungir menn af enum lægri stjettum, einkum bænda- stjettinni*). Nafnið hefir líklega átt að benda á endurrisu ír- lands fyrir nýtt sjálfsforræði og frelsi. Ekki leið á Iöngu áður stjórnin lagði bann fyrir gildisfundina, Ijet herlið dreifa þeim og keyrði þá í varðhöld, sem fyrir þeim stóðu eða mestu rjeðu. þegar þessi íjelög liðu undir lok, tókust Feníasam- tökin. Sumir segja, að „Feníar“ hafi verið nafn hermanna eða landvarnarliða Ira á fyrri öldum. Samtökin byrjuðu hjer- humbil 1858, en öll tilhögun íjelagsins var með alveg nýju móti og mjög leyndarfull. það voru Irar í Ameríku (Banda- ríkjunum norður frá), sem komu fjelaginu á stofn, og þar mun aðalstjórnin ávallt hafa verið, og.þaðan mun öllum tiltektum fjelagsins hafa verið stýrt. Eptir yms minni tilræði hingað og þangað, morð, frumhlaup og óskundaráð við enslca menn á Ir- landi, skyldi aðalsókninni fram fylgt og Irland hrifið úr klóm ljepartans ,1867. Undanfarin ár höfðu fjöldi manna kornið vestan um haf frá Ameríku til írlands, og voru þeirra á meðal margir, sem voru vel hervanir menn og höfðu verið í uppreisnarstyrjöldinni miklu, og annaðhvort barizt undir merkjum Suðurríkjanna eða hinna. Stjórnin hafði grandgæfilegustu njósn- argætur á þessum aðkomumönnum, og það er sagt um einn njósnarmanninn, sem var prótestantatrúar, að hann ljezt vera kaþólskur maður, og sannaði trú sína með ymsri siðrækni og því þó helzt að hann gekk til altaris i kaþólskri kirkju. Með þessu móti komst hann inn á þá menn, sem höfðu sam- særisráðin með höndum, og lík önnur brögð höfðu aðrir i frammi. Hjer var svo rækilega að unnið, að varakonunginum í Dýflinni komu njósnir um það á hverju kveldi, hvað Feníar höfðu haft fyrir stafni þann og þann daginn. Einn af þeim mönnum, sem komu vestan um haf, var James Stephens, forsprakki Fenía i Ameríku. *) Hverja æli írar hafa átt á þessum timum, má af því ráða, að á 7 árum (1849—1856) voru 52,193 leiguliðar reknir af ábýlum sínum, eða að meðtöldu hyski- og hjúum 259,382 manna, Á þeim árum fóru lílca af landi 1, 479,910 manna. 2»
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað: Megintexti (01.01.1882)
https://timarit.is/issue/134684

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein: Útlendar frjettir frá vordögum 1881 til ársloka.
https://timarit.is/gegnir/991004060689706886

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

Megintexti (01.01.1882)

Aðgerðir: