Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1882, Blaðsíða 5

Skírnir - 01.01.1882, Blaðsíða 5
INNGANGUR. 7 vægis í gegn emim vestlægu stórveldum — eða þá ekki síður: til að beinast að um stiflugerð í gegn þjóðveldis- og lýðvalds- straumunum frá Frakklandi. En á skyldi að ósi stemma, og beinasti vegurinn væri sá, að koma Frakklandi aptur á heljar- þröm, og til þess gæti soldán gott lið lagt, er hann ræki rjettar síns í Afríku, æsti Afríkubúa í gegn Frökkum, og gerði þeirn allt þar svo erfitt, sem við mætti komast. — Slíkt geta menn látið liggja milli hluta, og það er auðvitað, að Bismarck getur svo margt annað gengið til, þar sem hann vill, að dæmi Frakka og Englendinga fyr, gera beztu tilraunir að styðja að viðreisn Tyrkjaveldis, og koma svo miklu menningarsniði á stjórn Tyrkja og ríkisfar, sem unnt er. En hjer er eitt eptirtektavert, og það er þetta: hvenær sem nýjungar berast frá. Tyrkjum, eða þeir verða við eitthvað riðnir, þá verður mönnum tamast að vakna til tortryggni og búast við miklum tiðindum og illum. Af höfðingjafundum og nýjum samdrætti stórvelda. En það eru stórtíðindin hin verri, sem stórveldi álfu vorrar vilja byrgja úti og reisa við sem rammastar skorður. „Allir (þ. e. öll stórveldin) eru sammála og aldri hefir bjarmi frið- arins verið fagrari enn nú“ segir jafnan i þingsetningaræðum stórhöfðingjanna, en hinu verður ekki neitað, að sum stórveld- anna haldast fastara í hendur en önnur. Tvö eða þrjú ráða með sjer sjerstaklegt bandalag, og vjer þurfum ekki annað enn minnast á bandalag Frakka og Breta (,,vesturþjóðanna“), á keisarasambandið (,,keisaraþrenninguna“), og síðast fóstbræðra- lag þýzkalands og Austurrikis. „Skírnir“ liefir áður getið þess, hver mestan þátt átti að sambandinu á meginlandi Evrópu. það yrði eitt af helztu nýnæmum ársins sem leið, efþaðreynd- ist svo sem sagt er, að Bismarck hafi tekizt að endurnýja bandalagið með keisaraveldunum — og gera jafnvel Italiu að fjórða þætti sambandsins. Auðvitað er, að þetta er allt annað enn samband á ófriðartimum, en þar sem hjer ræðir um stór- veldi álfu vorrar, þá vita allir, að slíkur samdráttur hlýtur meiru að sæta. Vjer skulum nú greina, hvað blöðin kalla um hann kunnugt orðið. Byrjunin var sú, að Vilhjálmur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.