Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1882, Blaðsíða 91

Skírnir - 01.01.1882, Blaðsíða 91
RÚSSLAND. 93 haldizt, enn foringinn ljet þá liðið hopa heldur undan, enn herða andvígið. Skríllinn hjelt svo áfram þangað til hann var orðinn þreyttur, en þá stóðu ekki fleiri enn 20 hús uppi í bænum af þeim sem Gyðingum voru eignuð. Hvað Gyðingar hafa mátt á sjálfum sjer þola, má nærri geta, þó það hafi ekki verið greint í þeim sögnum, sem vjer höfum lesið. Annað dæmið er frá Varsjöfu (á Póllandi), og þeir atburðir urðu á jólum. í kirkju, sem Krosskirkja heitir, fór messugjörð fram, og var kirkjan næstum full af fólki. Allt i einu heyrðist kallað: „eldur! eldur!“ og fór þá sem títt er, að fólkið stökk upp úr sætum sínum og tók að riðlast og troðast til útkomu, og ljet ekki að öðru enn felmtinum og skelfingunni. Hjer tróðust margir menn til bana eða lemstruðust. En hjer fylgdu þó verri tíðindi. I svip var því upplostið, að það hefðu verið Gyðingar, sem skelfðu fólkið í kirkjunni, og flaug sú saga um alla borgina. Ekki þurfti meira til; borgarskríllinn þusti sam- an og tók til grimmilegustu atgöngu að híbýlum Gyðinga, og gerðu þar bæði rán og dráp og allar óhæfur sjer að jóla- skemmtun. Með þvi að fjórði partur borgarbúa eru Gyðingar, var allmikil mótstaða af þeirra hálfu, en því ákafar til sótt, sem hjer var viða um auðugan garð að gresja. það var enn sagt af herliðinu, að það hefði staðið aðgjörðalaust og horft á hroðaverk lýðsins. þegar liðs var leitað hjá foringjum hersins, kváðust þeir hafa of lítinn afla til að skakka leikinn, og þó eiga þá 20,000 hermanna að hafa verið í borginni og í grennd við hana. Aðrar sögur segja, að tveim hersveitum hafi verið beitt til atgöngu — þær voru frá Littáen og Volhyníu —, en báðar eiga að hafa gengið í lið með þeim, sem þær áttu að veitast á móti. þetta hátíðarhald stóð í tvo daga, en af þvi hafa engar sögur fengizt, hvað unnið hefir verið i ránum og dráp- um, eða hve mörg hús hafa verið lögð i eyði, því stjórnin lætur ekki aðrar skýrslur frá sjer fara út yfir landamæri Rúss- lands, enn hún vill, eða hún hefir lagað i hendi sjer. Hjer áttu enn böndin að berast að níhilistum, og hefðu þeir viljað reyna fyrir sjer á Póllandi, hversu hægt væri að gera þar lýðinn uppvægan. Sú saga var höfð eptir konu einni, sem
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.