Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1882, Blaðsíða 10

Skírnir - 01.01.1882, Blaðsíða 10
12 INNGANGUR. taka alræðisvald á nýja leik, og þá muni honum fara sem Napóleoni þriðja, hann muni kjósa heldur að hleypa þjóðinni í hefndarvig við þjóðverja, og sjá hvað tekst, enn vílcja úr stöð sinni. Á hinn bóginn þylcjast menn vita, ef Gambettu eða öðrum tekst ekki að vinna bug á frekjumönnum, og koma þjóðveldinu á stofn hófs og friðar, eða í það horf, sem Thiers sál. ætlaðist til, þá muni allt lenda í sama hafróti byltinga og umturnunar, sem svo tíðum hefir risið í París, og seinast með allminnisstæðu móti um vorið 1871. Menn vita og hitt, að mörg undiraldan ríður frá París til systra hennar í öðrum iöndurn, og verði brimgangur á Frakklandi, þá brýtur jafnan á fleiri skerjum í Evrópu. það er því náttúrlegt, að hin rikin búi sjer hvert um sig — eða með samtökum sín á milli — þær festar, að sem fæst slíti upp, þegar bylirnir koma. það sem hjer að framan er tínt, er ekki annað enn ágrip af ymsum hug- leiðingum blaðanna um enn nýja samdrátt stórveldanna (enna ,,austlægu“), hvernig hann sje undir kominn, og til hvers hann bendi. En einu má enn bæta við, og það er undanfærzla tveggja stórvelda — Frakklands og Englands — að gangast undir sáttmálann, sem Rússland fór fram á í fyrra vor, um framsölu sökudólga, eða enna meiri landráðamanna, sem lcæm- ust undan til annara landa. Við þetta hafa sumir líka viljað miða hina nýju sambandsleit, og sagt, að sú tregðan af hálfu enna „vestlægu“ stórvelda hafi orðið hinum til áminningar, að binda sitt lag nánara saman. Slikt viljum vjer einnig láta liggja milli hluta, en til hins má eins mikið færa, að sambands- leitin eystra hefir gert hin vestlægu stórveldi hvort öðru fylgi- samara enn áður, og það horfist helzt til, að þau muni hald- ast vel í hendur í þeim málum, er til beggja taka, og varðar hagi þeirra til mestu muna, að minnsta kosti, meðan Tórý- menn eru við völd á Englandi. þegar menn hyggja að, um hve mikið hvorutveggju eiga að annast í Afríku, en sumir kalla, að „austræna málið“ hafi að miklu leyti flutt þangað stöðvar sínar, þá er hægt að skilja, hversu mjög hvorumtveggju ríður á að halda þar einarðlega saman, sem þeir öðrum fremur hafa beinzt til um málin, t. d. á Egiptalandi. það er eitt at-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað: Megintexti (01.01.1882)
https://timarit.is/issue/134684

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein: Útlendar frjettir frá vordögum 1881 til ársloka.
https://timarit.is/gegnir/991004060689706886

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

Megintexti (01.01.1882)

Aðgerðir: