Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1882, Page 27

Skírnir - 01.01.1882, Page 27
ENGLAND. 29 óháð með öllu (!). Hins þarf ekki að geta, að hann rjeð öllum frá landskuldagjaldinu, og eins frá hinu, að skjóta málum undir dómnefndina, sem áður er frá sagt. Menn gætu að minnsta lcosti sjeð fyrst, hvað hún gerðiafþeim málum, sem til hennar vairu komin. Jafnframt þessu gerðist meir og meir á um usla og illræði um allt land, atfarir á náttarþeli, brennur og morð. Víðast hvar höfðu þeir menn grímur fyrir andliti, sem illræðin frömdu. Stjórnin sá nú, að svo búið mundi ekki duga, og í ræðu sem Gladstone flutti í Leeds 7. októbers, talaði hann þunglega til 'Parnells, og kvað hann mundu reyna, að lögin og laganna verjendur ættu sjer enn vopn á móti óstjórnarráðunum. Tveim dögum síðar svaraði Parnell orðum Gladstones af mildum þjósti og fyrirlitningu á fundarmóti í Wexford á Irlandi. Hann sagði það auðsjeð, að Gladstone væri í rauninni lafhræddur, og hann hefði skjalað i Leeds sjer til hughreystingar, á móta og þá er drengur blístrar til að herða upp í sjer hugann, þegar hann gengur í rökkri yfir kirkjugarð. Fjórum dögum síðar varð hönum þó að öðru enn að karl væri svo huglaus. þann 13. októbers var Parnell tek- inn fasturog setturí varðhaldshúsið Kilmainham i Dýflinni, ogtveim dögum síðar var ymsum öðrum forustmönnum landfjelagsins (þing- mönnunum: O’Kefly, John Dillon — hinum nýja formanni — Sexton), fylgt til sömu vistar. Sömu kosti átti sá þingmaður í vændum, sem O’Connor heitir, en hann komst undan til Liverpool, og tók þar við forstöðu fjelagsins, sem flutti þangað sínar bækistöðvar, en þvingunarlögin og afnám mannhelginnar náðu að eins til írlands. það er sagt um þá alla, sem fastir voru teknir, að þeir hafi verið við gott skap, og þeir hafi þótzt öruggrar vonar um, að betur mundi rætast úr raunum ætt- jarðar sinnar enn á horfðist. A því hefir lika opt verið orð haft, að írar gangi með glöðu bragði undir hegningar, þegar svo stendur á sökum sem nú, því þó þeim sje mart misjafnt borið, þá dregur enginn það af þeim, að þeir sje brennheitir i trú sinni og ástinni til ættlands sins. Skömmu á eptir að Parnell var kominn í varðhaldið, hafði einn blaðamaður tal af honum, og sagðist honum svo frá, að Parnell hefði latið vej
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.