Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1882, Blaðsíða 140

Skírnir - 01.01.1882, Blaðsíða 140
142 BANDAKÍKIN (norðurfrá). parti brautariniiar til Kyrrahafsins — seldi hann skömmu áður enn hann dó fyrir 2,400,000 dollara. Hann fæddist í Penn- sylvaníu af fátækum foreldrum 1823, og var 17 ára þegar faðir hans fjell frá. Hann varð þá að vinna fyrir bæði móður sinni og syskinum. Fyrst fór hann á farmabát á skurði einum eða sundi, og komst bráðum á skrifstofu einhvers flutningafjelags, sem stóð í sambandi við járnbrautafjelagið í Pennsylvaníu. þaðan lá' svo leiðin fyrir honum upp að betur og betur unz hann varð aðalforstjóri fjelagsins. Dánarbú hans var virt til rúmra 17 millíóna dollara. — 15. september dó landstjórinn í Rhode Island, Ambrose Everet Burnside, einn af beztu hershöfðingjum norðurríkjanna í uppreisnarstríðinu. Á fyrstu árum styrjaldarinnar átti hann mikinn þátt í því, sem á vannzt, og eptir ósigra norðurríkjahersins í Virginíu og Maryland 1862, gekk hann bezt fram í því því að kóma betrf skipun á herinn og gera hann sem traustastan. 14. og 15. september s. á. fylgdi hann Mac Clellan í orrustunni miklu hjá Hagerstown, en eptir hána dró heldur úr vígmóði suðurríkjamanna, og þeir hugðu nú nokkra stund meir til varnar enn sóknar. Eptir frægilega framgöngu í bardaganum við Antietam (í nóv. 1862) var hann settur yfir allan Potomacherinn, en beið ósigur 25. janúar árið á eptir, og skilaði þá af sjer aðalforustunni. Hon- um íjell þetta svo þungt, að hann dró sig nokkurn tíma í hlje, en tók þó aptur við stórdeildaforustu í her Grants, og vann þar mart, sem dró til sigurvinninganna. — 18. des. dó J. Hayes, doktor, sem hefir orðið frægur af norðurhafsförum; varð 49 ára gamall. Vjer verðum að gera það til umbóta fyrir „Skírni“ i fyrra, að segja hjer hvað sú saga var, sem í efniságripinu (fyrir framan frjettirnar frá Bandaríkjunum) er nefnd „Sveltisaga11, en slæddist út úr málinu við línuflutninga hjá prentaranum, án þess að yrði gáð í seinustu leiðrjetting arkarinnar (10). Sagan var sú, að læknir, Tanner að nafni, gerði þá veðjan við menn um stórmikið fje, að hann skyldi ekki neyta matar nje bergja
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað: Megintexti (01.01.1882)
https://timarit.is/issue/134684

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein: Útlendar frjettir frá vordögum 1881 til ársloka.
https://timarit.is/gegnir/991004060689706886

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

Megintexti (01.01.1882)

Aðgerðir: