Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1882, Blaðsíða 147

Skírnir - 01.01.1882, Blaðsíða 147
ASÍA. 149 konungur sveitir til að kanna stöðvar Ayubs, en þeim lenti skjótt í bardaga við forvarðarliðið, og við það byrjaði orusta með öllum her beggja. Hvor um sig mun hafa haft 16—18 þúsundir manna. Konungi veitti erfiðara framan af, en er fram dró, vann riddaralið hans bug á riddarasveitum Ayubs, en það urðu enn svik eða landráð, sem drógu til úrslitanna. Ayub hafði látið liðhlaupasveitirnar frá Kabúl standa næst borginni og vera þar til vara, en er bardaginn hafði staðið i tvær stundir, og ósýnt var hver sigrast mundi, þá brugðu þeir menn á sitt fyrra ráð, og ljetu skothríð dynja aptan á sveitir prins- ins, og tók her hans þá að riðlast og leita á flótta. Kon- ungur vann hjer mikinn sigur og náði 14 fallbissum, en af Ayub höfðu fallið 250 manna. Hann komst enn undan og vestur á Herat, en hjer var þá annar her konungs kominn á undan og hafði unnið undir hann mestan hluta landsins. Aýub sótti nú til hælisvistar í Persiu, og sumir trúa honum til að freista enn giptu sinnar og gera þriðju atreiðina að ná ríki á Afganalandi, hvenær sem honum þykir vænlega horfa. f>að mæltist miðJungi vel fyrir, er konungur leyfði her sinum að ræna borgina og þorpin umhverfis í tvo daga samfleytt. Honurn mun hafa þetta þótt borgarmönnum maklegt fyrir drottinsvikin. Japan og Sínverjaland. Frá þessum stórveldum Austurálfunnar kunnum vjer engin nýnæmistiðindi að segja. Japansmenn halda áfram að semja sig eptir hátturn kristinna þjóða í öllu því, er þeir sjá að frarn- förum sætir. 1875 tók keisarinn sjer öldungaráð, noldrurs- konar höfðingjaþing til að taka þátt i lagasetningum og öðru sem horfði í rikisþarfir, og setti um leið á stofn fylkja og hjeraðaþing, um ailt riki sitt. Nú hefir hann boðað þau ný- mæli tit stjórnarlaga, að kosið skuli til þjóðarþings, sem á að taka til starfa 1890, en ætlast til, að fólkið búist undir þing- málameðferð þangað til á fylkjaþingunum. I liaust sendi keis- arinn menn ymsra erinda vegna til Evrópu, og heimsóttu jieir marga höfðingja. I lok nóvembermánaðar komu þeir til Stokk-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað: Megintexti (01.01.1882)
https://timarit.is/issue/134684

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein: Útlendar frjettir frá vordögum 1881 til ársloka.
https://timarit.is/gegnir/991004060689706886

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

Megintexti (01.01.1882)

Aðgerðir: