Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1882, Blaðsíða 128

Skírnir - 01.01.1882, Blaðsíða 128
130 SVÍÞJÓÐ. , heitir það herskip, sem þau sigldu á til Gautaborgar með fylgd fjögurra herskipa. Viðtökurnar í Gautaborg voru mjög fagnaðar- fullar, og alla leið þaðan og til Stokkhólms rigndi blómunum alstaðaf á brúðhjónin, þar sem við var staðið. J>au komu þann 1. október til höfuðborgarinnar, og þarf þess ekki að geta, að hún skrýddist sem bezt til viðtökunnar og þeirra há- tíðarhalda, sem þá fóru í hönd. I aðalveizlunni, sem konungur hjelt þeim á hallargarði sínum Drottingarhólmi, voru 128 gestir, og drakk konungur á forna vísu velkomanda minni brúðhjón- anna af fagurbúnu horni, og með hjartnæmilegu orðtaki. J>ann dag gáfu þau konungur og drottning hans 10,000 lcr. til útbýt- ingar meðal fátækra manna í borginni. 1. dag desembermánaðar voru 25 ár liðin frá því er fyrsta járnbraut Svía var vígð til ferða og flutninga. Minning þess var haldin þann dag í Stokkhólmi, og voru í því gildishaldi 170 manna, flestir embættismenn og aðrir, sem við járnbrauta- mál eða járnbrautalagningar eru, eða hafa verið, riðnir. Meðal alls þess fágætis, sem Nordenskiöld hafði heim með sjer úr siglingunni frægu, var það ekki minnst vert, sem hann hafði keypt á Japan. það var safn japanskra rita, eldri og yngri, og voru 1000 að tölu, en bindin eða heptin milli 5000 og 6000. Ritin eru ýmislegs efnis — saga, skáldskapur, trú- fræði, um uppeldi og uppfræðingu, og svo frv. þessu rita safni var í vetur aukið við „konungsbókasafnið11 í Stokkhólmi. Um jólaleytið kom út nýtt ljóðmæla safn eptir hið unga og efnilega skáld Svía, A. U. Bááth, sem nefndur hefir verið í sumum árgöngum þessa rits. I þessu safni hefir hann tekið yrkisefni til nokkurra kvæða úr „Islenzkum þjóðsögum11. Ljóð- mælin nýju hafa fengið einrómað lof í blöðum og tímaritum Svía. I sumar (í ágúst) fundust í Svíþjóð — oss minnir á Hal- landi — allmerkilegar fornleifar í haugi einum, þar sem dys hafði verið um þá menn hlaðin, sem þar hafa verið jarðsettir. þar voru tvær kistur — holaðar í eikarbola — og ætla menn að þær hafi geymt lík manns og konu. I kistu karlmannsins fundust trefjar af ullarfötum, og við hlið hans hafði verið lagt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað: Megintexti (01.01.1882)
https://timarit.is/issue/134684

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein: Útlendar frjettir frá vordögum 1881 til ársloka.
https://timarit.is/gegnir/991004060689706886

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

Megintexti (01.01.1882)

Aðgerðir: