Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1882, Blaðsíða 15

Skírnir - 01.01.1882, Blaðsíða 15
ENGLAND. 17 málalokin verði þau, sem hjer er greint. því verður ekki neitað, að Viggar hafa mikið til síns máls, er þeir kalla verr farið enn heima setið, eða meir gengið í súginn enn í aðra hönd tekið, þar sem Englendingar hafa í hernaðaratförum sinum siðustu í Asiu og Afriku misst alls 172 fyrirliða og 3028 hermanna, en tilkostnaðurinn komst upp i 24Vs millión punda sterl., eða þvi nær. Vjer höfum í árgöngunum næstu á undan jafnan minnzt á í hverjum vandræðum og stímabraki enska stjórnin hefir átt að standa heima hjá sjer, er mótþrói Ira hefir farið vaxandi ár af ári. |>að mun óhætt um Ira að segja, að vart muni finn- ast nokkur þjóð, sem hafi borið svo langvinnt og magnað hatur til annarar þjóðar i brjósti sjer, sem þeir til Englendinga. Til þessa liggja margar rætur, t. d. ólíkt kyn og lundferli og ólíkur átrúnaður, en höfuðatriðið er þó þetta, að fáir hafa átt við þyngri búsifjar að búa enn Irar. Öld af öld hafa þeir orðið að þola yfirgang og ofríki, sem var þó greypilegast frammi haft á siðabótaröldinni, þegar kalla mátti, að það væri framið í Guðs eða hans rikis nafni. f>á var það, að allar eignir kaþ- ólsku kirkjunnar urðu uppnæmar gerðar og lagðar undir kirkju prótestanta. Síðar fylgdu þessu fjárupptökur frá írskum stóreignamönnum, þjóðin varð svipt öllu forræði og rjetti, og svo í ánauð keyrð, sem dæmi finnast til frá verstu lcúgunar- tímum ymsra þjóða. Á hinn bóginn fylgdu því líka þráfelldar tilraunir Ira að brjóta af sjer ánauðarhlekkina, og voru það sumpart opinberar uppreisnir, stundum með tilstyrk útlendra ríkja (Spánverja og Frakka), og sumpart leyndarsamsæri (t. d. tvisvar á 18. öld) á líkan hátt og Feníasamsærið 1866—67. það var sjaldnast að Irum ynnist nokkuð á, og sízt til lang- frama, en þeir biðu jafnan þrengri kosta, og eptir samsærið og uppreisnina 1797—98 lögðu Englendingar allt kapp á \að koma Iöggjöf þeirra út úr landinu og til Lundúna, og þetta tókst tveim árum síðar. það er sagt, að þetta ynnist mest fyrir mútugjafir, og til þeirra hafi verið varið 27 millíónum króna. Nú var þingið farið úr landi, en eptir var ójöfnuður- inn og hatrið. Kjörgengir til parlamentsins i Lundúnum voru Skírnir 1882. 2
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.