Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1882, Blaðsíða 108

Skírnir - 01.01.1882, Blaðsíða 108
110 DANMÖRR. átt, og það er bágt að sjá annað, en að þeim þyki orðin hjerumbil þýðingarlaus, eða að þau standi í lögunum af handa hófi, og að þar gæti eins vel staðið „síðar“ og „fyrst“. það stoðar ekki að vísa til, að fulltrúaþing i öðrum löndum hafi fengið rikari heimild á fjárreiðulögum enn efri deildirnar. „Hjá oss er það nú sona!“ segja hægri menn, og sitja við sinn keip. Hvorutveggju sjá og játa, að það þyrfti að bæta ríkislögin — eða þingsköpin að minnsta kosti — í sumum greinum. Hvorutveggju hafa hvað eptir annað rekið sig á, hvernig í sama far höggur, þegar málin koma í deiidanefnd (FœllesuAválg) og frá henni aptur til deildanna, þar sem hvorir um sig kippa þeim í samt lag og áðr var. En af hvorugum flokkinum hefir neinn orðið til að bera upp nýmæli til að gera fyrir þá endileysu. En sú er endileysan þó verst, er vinstri menn kæfa flest mál í meðförunum, sem stjórnin ber upp, hversu brýn og þörf sem þau kunna ella að vera. Vjer hurf- um þar frá þingsögunni í fyrra, er konungur hafði boðið þing- slit til nýrra kosninga. þær fóru fram 24. maí, og bættist þá svo við tölu Bergs manna, að þeir urðu 29, en meðalhófsmenn misstu nokkra síns liðs, og hægri menn tvö atkvæði. Lokleysu- þrefið um fjárlögin varð hið sama, og vinstri menn ljetu ekki aka sjer úr stað um þrætu atriðin (launaviðbót sökum verð- hækkunar, nýtt herskip á borð við „Helguland“, og framlagið til háskólans). þcgar svo ber undir, sem nú er venja orðin til í Danmörk, að fjárlögin eru ekki búin 1. apríl, þá eru sett bráðabirgðalög, og þau framlög þar veitt, sem voru í fjárhagslögunum á undan. Estrúp bað menn að lengja svo gildi þeirra laga, að þau skyldu standa til þess er regluleg fjárhagslög kæmust á. Sumum þótti þetta ískyggilegt, en þó fór svo á endanum, að vinstri menn fjellust á þá uppástungu. það urðu líka einu fjárhagslögin, sem Danir fengu fyrir 1881 —82. þvi allt fór enn á sömu leið, þegar lögin komu frá deildanefndinni. Stjórnin freistaði nú þingslita í annað skipti, og fóru síðari kosningarnar fram 26. júlí, og misstu þá hægri menn enn 6 af sínu liði, og að öllu samtöldu stýrðu vinstri flokkarnir nú 75 atkvæðum. Nærri má geta, að þeir yrðu ekki
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.