Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1882, Blaðsíða 50

Skírnir - 01.01.1882, Blaðsíða 50
52 ÍTALÍA. munu taka við slíkar kenningar. |>að er kunnugt, að Cairoli, formaður ráðaneytisins vildi „handa heíja“ um þetta mál, og leitaði fyrir sjer í Berlín og víðar, en fór svo niður af því aptur sökum þess, að hvergi var greiðlega tekið undir kærur hans. |>að dró til, að hann sagði af sjer forstöðu stjórnar- innar, er þingið veitti henni átölur fyrir frammistöðuna, og fylgdu honum þá sessunautar hans, en Depretis tók við af honum, og sá við utanríkismálum, sem Mancíní heitir. jbess er áður getið (í Frakklandsþætti), hver rígur kom í alþýðu manna á Italíu við Frakka, og þó enir nýju ráðherrar Ijetu við svo búið standa, þá er sagt að þeir hafi sýnt heldur fæð á sjer við ena gömlu hjálpvætti Italíu, en snúið sjer hýrlega að Austurríki. Hið siðara vottaðist líka við heimsókn konungs í Vínarborg, sem um er getið í ingangi rits vors. þ>að mun að vísu mega hafa fyrir satt, sem sagt var um erindi konungs og sambandsgerð Italíu og Austurrikis (og f>ýzkalands), en hitt mun eigi ósannara, að Itölum sje nú að mestu runnin reiðin við Frakka, þó sumir segi, það bera hjer til, að þeim þyki Frakkar ekki öfundsverðir af sæmdinni eða árangrinum í Túnis að svo komnu, svo mikið sem þeir hafa þar til kostað. f>ess er getið í inngangi ritsins, að Umbertó konungur ferðaðist til Vinar (i lok októbermánaðar), og hvert erindi hann átti. Meðan Italir voru Frökkum sem gramastir, var ferð konungs vel þokkuð hjá alþýðu manna, en síðar var sem menn vöknuðu við, að það mundi heldur rýrt, sem Italía hefði tekið í aðra hönd fyrir heit sín við Austurríki (að leggja hömlur á þjóðerniskröfur Itala). I nóvember var kominn nokk- urskonar apturkippur í vináttuna við Austurríki og J>ýzkaland, þegar það orð hafði leikið á um samningaleit Bismarcks við páfann, að Leó XIII. og kardínálar hans vildu sæta færi til málarjettingar páfastólsins. |>að þótti vottur um, að hjer var ekki allt gripið úr lausu lopti, er konungur hafði þau ummæli i þingsetningarræðu sinni, að allri tilhlutun annara útífrá um ríkismál á ítaliu skyldi einarðlega visað af hendi. Snemma i desember fórust Bismarck svo orð á ríkisþinginu þýzka um Italíu, að óhófs- eða frekju-flokkarnir mögnuðusf þar svo, að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.