Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.01.1882, Side 18

Skírnir - 01.01.1882, Side 18
20 ENGLAND. Njósnarmennirnir báru góð kennsli á þenna mann, því hann hafði verið riðinn við uppreisnina 1848, enda Ieið ekki á löngu, áður hann var tekinn höndum, og síðan settur í varðhald í Dýflinni. En hjer kom sá krókur á móti bragði, að fám dögum siðar var Stephens horfinn úr varðhaldinu, og til hans spurð- ist ekki fyrr enn hann var kominn til Newyorkar. þess urðu fleiri dæmin, að Englendingum varð ekki haldsamt á band- ingjum sínum. Vjer látum þessa því getið, að það var Ste- phens, sem stofnaði til nýrrar uppreisnar, og kom bæði mönnum og vopnum til Irlands frá Ameríku 1866, en það var það ár, að stjórnin, sem við öllu vildi vera búin, tók enn úr gildi mannhelgilögin á Irlandi. I umræðunum um afnámið, varð sú ný- lunda, að tveir ræðusnillingar þingsins (málstofunnar neðri), Bright og St. Mill, tóku til andmæla gegn frumvarpi stjórnarinnar, og sýndu mönnumframá, að)írar bæru ekki alla sök á baki, en þeir annmarkar væru 'á öllu stjórnaratferli Englendinga eða meðferð þeirra á Irlandi, sem mál væri komið við að kannast. Á einum stað ræðunnar komst Bright svo að orði: „Væri það allt á valdi ennar írsku þjóðar, sem hún vill, þá mundi hún slita ey- land sitt upp frá mararbotni og flytja það 2000 (enskra) mílna í vestur í minnsta lagi“. Efni ræðunnar var, að stjórnin yrði að hverfa frá gamalli venju, ef vel ætti að fara. Stuart Mill tólc i sama strenginn, og líkti stjórninni við skipstjóra eða skólastjóra, sem gætu ekki komið neinu tauti við skipsmenn sína eða skóla- drengi, nema beitt væri barningum eða öðrum harðræðum.' þegar svo bæri við, þá dyldist fæstum mönnum, að eitthvað mundi vera að stjórnmennskunni. Stuart Mill talaði þá lílca um heimalöggjöf á Irlandi og um mótbárur stjórnarinnar og annara í móti henni, og taldi þær langt um ljettvægari enn flestum þætti. f>ó báðir hefðu opt áður mælt fram með þeim lagabótum, sem gætu þýðt hug ennar írsku þjóðar að sam- bandinu við England, mun þó mega kalla, að frammistaða þeirra Brights í þetta skipti hafi orðið upphaf alls þess rjett- sæis er síðan hefir komið fram við Ira, og allra þeirra rjettar- bóta þeim til handa, sem þeir Gladstone, Bright og fleiri Viggaskörungar hafa siðan fengið framgengt. — Afdrif upp-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.