Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1882, Blaðsíða 19

Skírnir - 01.01.1882, Blaðsíða 19
ENGLAND. 21 reisnarinnar, sem fyr var nefnd, urðu svo aumleg, sem verða mátti. Stephens hafði heitið að koma sjálfur til forustu, en af því varð eklci, og við þetta bættist, að snjókoma varð svo mikil þann vetur á Irlandi (1867), að öll skörð og gjár urðu fullar af fannfergjunni, svo að öll þau fylgsni eða leynistöðvar brugðust, sem uppreisnarmenn höfðu ætlað sjer að nota og láta fyrirberast í. I marz var þó tiLraunin gerð, og vopnaðir riðlar sóttu að ymsum varðliðsstöðvum Englendinga, en hjer var harðlega á móti tekið, og lyktirnar urðu þær, að fjöldi af Feníurn urðu handteknir og settir í varðhöld. Stjórninni varð allt fyrirhafnarlítið, og þetta upphlaup varð að eins fáum mönnum að tjóni. Mannhelgiskráin var nú bráðum aptur í lög leidd á Irlandi, og allt kyrrðist smámsaman. Einstöku bandingjar voru dæmdir til lífláts, en fengu vægð í dómi fyrir tilhlutun og for- bænir ymsra manna, t. d. Stuart MiIIs og fleiri annara. þess þarf ekki að geta, að Irar undu ekki betur við þessar lýktir enn aðrar fyr, en bárust nú það helzt fyrir, að ná bandingj- unum út úr varðhöldunum og koma þeim undan. þetta tókst á sumum stöðum, t. a. m. i Manchester með tvo menn, sem teknir voru um hábjartan dag út úr vagni, sem ók með þá frá dómshúsinu (sakaprófi) til varðhaldsins. Löggæzlumaðurinn, sem var með þeim í vagninum, fjekk bana af skoti, og því hlutu þeir að sæta lífláti, sem þetta verk unnu. Bandingjunum sjálfum tókst aldri að ná aptur, og það sýnir, að yfir þá hefir verið vel skjóli skotið til undankomu. Verra og fíflskulegra var annað tilræði, er irskir menn sprengdu með púðri múrvegg varðhaldshússins í Lundúnum (í Clerkenwell, 13. des. 1867), og ætluðust til, að tveir Feníaliðar, sem þar voru inni, kæmust út í því fáti sem yrði. Með því að 6 menn fengu bana, og 120 urðu sárir eða örkumslaðir, þá urðu þeir allir að sæta aftöku, sem illræðið frömdu. þó fleiri atburðir yrðu af ráðum og völdum þeirra manna, sem við Fenía-samsærin voru riðnir, eða annara sem vildu í nafni ættjarðar sinnar vinna eitthvað til hefnda við kúgara hennar, þá skal hjer þó ekki fleira tína. En vjer höfum sett þetta litla ágrip saman til að sýna, hve lengi blásið hefir verið að koleldi heiptar og haturs á Irlandi, og að Englend-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.