Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1882, Page 9

Skírnir - 01.01.1882, Page 9
INNGANGUR. 11 nefnt, en slikt hefir verið því betur þegið, bæði í Vín og víðar, sem þeir fjelagsmenn á Italiu eru nálega allir taldir meðal lýðvaldsvina og byltingarnanria. þessum mönnum var mjög illa við ferð konungs, og sumstaðar lenti í uppþoti og róstum, meðan konungur var í burtu. Mancíní fór siðan þeim orðum á þinginu um ferðina, að hún hefði þess vegna orðið hin þarfasta, er Italía ætti sjer nú trausta vini í stað grunsamra granna, en það væri lýðvaldsmönnum og æsingaflokkunum að kenna, er vinsældir hennar hefðu rjenað í Evrópu. Hann gaf lika í skyn, að Bismarck væri ekki farið að litast á blikuna, er hann sæi atferli óróaflokksins á Italíu, en allir vissu, að Bismarck gerði flestum þeim flokkum, sem þykjast standa í forvígi fyrir þjóðfrelsi og þegnfrelsi í ymsum löndum álfu vorrar, engu hærra undir höfði, enn rjettum byltingamönnum. Hvort sem þeir menn vissu það eða ekki, þá þætti honum þeir rekast að þjóðveldinu, en þvi yrði svo að eins rudd braut, er tekin yrðu á burt þau björg og steinar, sem væru konungar og einveldis- höfðingjar. Einn maður hafði það eptir Mancini, sem hafði haft tal af honum í Vínarborg, að Umbertó konungur þyrfti fyrir þá sök ekki að fara til Berlínar, að það sem til eins vinar væri mælt í Vin, væri i rauninni til beggja talað. Afslikum ummælum, og fleira, má ætla, að það sje ekki gripið úr tómu lopti, sem í ymsum blöðum hefir staðið, að hinn nýi sam- dráttur með enum miklu einveldisríkjum lúti ekki sízt að var- úðarsamtökum gegn byltingatilraunum manna i öllum löndum. Menn hafa sagt, að þá hafi tekið að bera á þessum samdrætti, þegar allt var svo undir búið á Frakklandi, að Gambetta hlaut að taka við forustu fyrir nýju ráðaneyti, en það er öllum kunn- ugt, hvert vantraust önnur ríki hafa á enu frakkneska þjóðveldi, og mundi þá ekki umbæta, er stjórntaumarnir skyldu leika í sliks manns höndum. J>jóðverjar eiga bágt með að ímynda sjer annað, enn að Gambetta búi yfir hefndaráðum, og hann láti þau þá koma fram, er hann sjer færi til, eða hann á ekki annað úrkostis. En það er svo að skilja: þeim þykir það óefað, að hann linni ekki fyr enn hann er settur á forsetastól þjóðveldisins, en þá hljóti hann líka sökum baráttunnar við óstjórnarflokkana að
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.