Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1882, Blaðsíða 67

Skírnir - 01.01.1882, Blaðsíða 67
Dyzkaland. 69 komið að hafa hans fylgi. Um árslokin voru fá eða engin höfuðmál til lykta rædd, en Bismarck hafði tekið það flest upp aptur, sem fellt var fyrir honum í fyrra. A öndverðu þingi stóð hann fyrir hörðu atvígi af hálfu framsóknarmanna, Richters, Hánels og fleiri, og var þeim svo harður í horn að taka, að flestum þótti sem þeir færu mjög halloka fyrir honum í öllum atreiðunum. Han sagði þeim hreint og beint, að þeir gengju í reyk og þoku, eða gerðu sjálfum sjer sjónhverfingar, þegar þeir ætluðu, að eins hagaði til heimildarafstöðu þinga og höfðingja á þýzkalandi og á Englandi eða í Belgíu, eða þegar þeir imynduðu sjer, að ríkislög Prússaveldis og alríkisins væru sniðin eptir þingstjórnarsniði (Parlamentarismus). þeim væri hollast að glöggva sig á þeim hlutum, og á hinu um leið, hvert þá reiddi sjálfa. Stefna þeirra lægi beint að þjóðveldinu, hvort sem þeir sæju það eða vildu við það kannast eða ekki. — þó miðflokksmenn hefðu mestar gætur á sjer og sýndu, að þeir vilja hafa vaðið fyrir neðan sig og sjá fyrst, hvað í móti muni koma málafylginu við Bismarck, voru þó helzt líkur til, að hann mundi fá sumu framgengt fyrir þeirra undirtektir. Annars ætlum vjer næsta „Skírni“ að segja frá, hvernig mál- unum reiðir af. þar er ekki allsendis ósatt sagt um þjóðverja, að um leið og þeim sje gjarnt til að kúga aðra, kunni þeir sjálfir kúgun- unni betur enn flestar menningarþjóðir vorrar álfu. Skáld þeirra og heimspekingar hafa „haldið hátt“ fána frelsisins, en það hefir til þessa hrifið helzt til lítið á huga almennings. Víst heyrast frelsiskvaðir á þingum og utanþinga, en hugarboð frelsisins þagna þegar ómar í valdboðum höfðingja og skör- unga á þýzkalandi. þetta vottast jafnvel af því, sem að framan er sagt um Bismarck og hans mótstöðumenn. Menn kvarta sáran undan gjörræði hans, en menn þola það samt — því þjóðverjum er svo tamt að taka á móti skelli af höfðingjum eða þeim, sem á hárri skör standa. Hins vegar hlaupa þeir fúslega til, þegar sök er einhverjum gefin og þeir skulu ráð- ninguna hljóta. þetta hefir nokkuð sýnt sig í baráttu ríkisins við kirkjuna kaþólsku, og siðar í úlfúðinni og ofsóknunum við
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.