Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1882, Blaðsíða 144

Skírnir - 01.01.1882, Blaðsíða 144
146 CHILE OG PERU. sveitir frá ymsum hjeruðum uppi í fjalllendinu og frá Bolivíu, því hann Teyfði mönnum sinum að fremja það allt til fjefanga í ránum og drápum, sem þá lysti. I júlí Ijetu Chileverjar kjósa þann mann til forseta, sem heitir García Calderon, en hann gafst svo illa, bæði fyrir ódugleika sakir og óvinsældar, að þeir urðu að reka hann aptur frá völdum eptir nokkurn tíma. Nú sat við svo búið, og óstjórninni vildi ekki linna, en Chileverjar urðu að efla setulið sitt í Lima, og halda þar hervaldsstjórn uppi sem fyr; en gátu engu fram komið til friðarsamninga. 1 annan stað hafði Pieroia, alræðismaðurinn, sem hann kallaði sig, kvaðt til þjóðarþings i borg, sem Ayacucho heitir, þar sem liann sat með lið sitt, og þar var enn þing haldið, þegar siðast heyrðist. Vandræðin óxu enn meir Chileverjum á hendur, er þau skeyti komu frá stjórninni í Washington, að Bandaríkin kölluðu stríðinu lokið, og þau kynnu því illa, ef friður yrði eigi sem fyrst saminn, og hinu eigi siður, ef Chileverjar byðu Perú- mönnum afarkosti. I Chile var þá nýr forseti kominn til valda, Santa Maria að nafni, og eptir þeim frjettum sem bárust þaðan seint á þessu ári, ljek á tvennu um ráð hans og stjórnarinnar, að hann mundi freista að leita fyrir sjer í Ayacuciio, og vita, hverjum kostum Pierola og þing hans mundi taka, en senda svo mikinn her, sem föng væri á, ef illa yrði við snúizt — eða fela Bandaríkjunum meðalgöngu á hendur. Menn töldu líkara, að hið siðara mundi af ráðið, og það þvi heldur sem erindreki Bandarikjanna hafði fy'rir eldci alls löngu gengið svo vel á milli Chileverja og La Plata-sambandsins í landamerkjadeiiu, sem staðið hefir i mörg ár, að þær sættir komust á, sem hvorum- tveggju þóttu góðar. Uruguay. Iljer er hræðileg óstjórnaröld, sem hendir svo tiðum þjóð- veldin i Suðurameríku. Forsetinn heitir Vidal, og vantar bæði þrek og ráðdeild, en hermálaráðherrann, sem Santos heitir, ræður öllu, og beyst það eina fyrir, sem kallað mundi óhæfa
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.