Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1882, Page 135

Skírnir - 01.01.1882, Page 135
BANDARÍKIN (norðurfrá). 137 svo frv., enu vjer höfum rúm eða tóm til að herma, en vjer viljum geta þess, sem höfundurinn ætlar að sje höfuðorsök þessa óaldarfars i Bandaríkjunum. Hann segir, að þegnlífið þar vestra hafi — og það aptur af ymsum orsökum — komizt afskeiðis og á öfuga og hættulega stefnu. þar hafi farið sem annarstaðar, þar sem frelsið verður að offrelsi; þegnfjelagið reiði við það vopn að sjer sjálfu, er enum einstöku mönnum helzt það uppi, að vilja standa lögunum (þ. e. þegnfjelaginu) skör ofar, og hver tekur að verða sjálfum sjer næstur í orð- taksins lökustu merkingu. En svo má kalla að fari í Ameríku, þegar einstakir menn fara svo að sínum hag og sinum munaði, að þeir hirða ekki um, hvað aðrir — eða jafnvel borgir og ríki — eiga i veði fyrir skapsmunum þeirra, kappi og áfergju, eða í stuttu máli eru sjer sjálfum sjálfir hið helgasta af öllu. Til þesskonar annmarka færir hann það , er fólkið þar vestra verður svo óþolinmótt, að það heyir bráðadóm eða „vargadóm“ (lynchlaw) á þeim mönnum, sem eitthvert ódæði fremja, festir þá upp af stundu, og vill ekki bíða löglegra dómsupp- kvæða. Bandaríkin hafa lengi haft vakandi auga á allri tilhlutan ríkjanna í Evrópu til mála eða deilna í Ameríku, eða tilraun- um þeirra að koma ár sinni fyrir borð þar fyrir handan til einhvers, sem slægur þótti í, því hjer skyldi ekki annað fram ^anga, en hið mikla þjóðveldi vildi leyft hafa. þessi álit urðu fast- ari í hugum manna við kenningar Monroes forseta (1817—25), að Evrópumönnum skyldi óheimilt með öllu, að risa á móti sjálfsforræði Suðurameríku, og hitt eigi síður að hefja nýjar nýlendur á meginlandi Ameríku, eða auka þar enar eldri land- eignir sínar. Norðurameríkumenn gleyma því seint, hvernig Napóleon III. sætti færi að sigla þeim á veður í Mexiko, þegar norðurrikin komust í svo krappan dans og áttu um svo mikið að vera sambandi allra ríkjanna til varnar. því það var ekki síður þjóðveldinu þar nyrðra til hnekkis enn í Mexíko, þegar hann reisti þegar frá kirkjuuni sje farið, þá heyrist opt skotin hvella, og það sje sjaldan í meinleysi gert.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.