Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1882, Blaðsíða 87

Skírnir - 01.01.1882, Blaðsíða 87
RÚSSLAND. 89 dauðdaga með því að drepa þann hershöfðingja, sem Tsjerevin heitir, og var foringi fyrir varðliði keisarans í Gatsjina. Bófinn gerði sjer það til erindis, að bera hershöfðingjanum brjef „brýns efnis“, sem hann sagði. I stað þess dró hann upp pistólu, en í þvi hann hleypti úr henni, hafði hershöfðinginn náð taki á handlegg hans, svo að skotið hitti ekki. Tsjerevin var líka for- seti þess dóms, sem ákvað, hverir undir eins skyldu sendir til Siberíu (þ. e. að skilja: án nánari sakaprófa). En þó níhíl- istar næðu litlar dáðir að drýgja, þegar á árið tók að liða, ljetu þeir alþýðu manna vita, að þeir hjeldu órofnu sambandi sínu, og að þeir hefðu enn mikilræði með höndum. |>eir birtu i einu blaði sínu *) langar ávarpsskrár til Kósakka í öllum Kósakkalöndum, og til íbúanna í Litla Rússlandi. |>eir skoruðu á Kósakka að beinast til með fólkinu i baráttunni gegn zar- veldinu, minntust á afreksverk sin, að þeir hefðu framkvæmt dauðadóminn á Alexander öðrum, og sögðu að sonur hans ætti sama i vændum, úr því hann hefði þverskallazt gegn ráðum þeirra og kröfum fólksins. Af skjalinu geta menn betur skynjað, hvert þessir menn stefna, og að þeir í sumum grein- um eiga vegamót við ena rammrússnesku. I þeirra augum virðast Kósakkar vera tign og mynd frjálsra manna, og það hól spara þeir ekki í ávarpinu. „Varið yður“, segja þeir, .,að þjer verðið ekki hnepptir undir sama ok og aðrir, að þjer verðið ekki kúgaðir til skattgjalda eins og bændurnir i öðrum hjeruðum Rússlands, en síðan sviptir vopnunum, ef þjer gjaldið ekki. Enn berið þjer bæði sverð og spjót, neytið þeirra sem fyrst fólkinu til varnar og yður sjálfum!11. Kvaðirnar sem þeir hefðu sent keisaranum hefðu verið þessar: 1) öllum landeignum skyldi skipt á milli bændanna. — 2) allar verksmiðjur og iðnaðarstofnanir skyldu seldar fjelögum verlcnaðarmanna í hendur. — 3) zarinn skyldi kveðja fulltrúa til sín af fólkinu, bændur, verknaðarmenn ogKósakka. Við þá eina skyldi hann *) Margir segja, að blöð þeirra muni flest vera prentuð í öðrurn löndum, og að forustumennirnir muni líka hafa leitað vistar erlendis, en fari þar huldu höfði.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.