Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1882, Blaðsíða 133

Skírnir - 01.01.1882, Blaðsíða 133
BANDARÍKIN (norðurfra). 135 september, og slokknuðu við þá harmafregn allra þeirra vonir, sem fyrir honum höfðu beðið til bata, en búizt við af honum og stjórn hans svo miklu til umbóta fyrir ættland sitt. Utför hans var gerð (i Cleveland í Ohió) 26. september, og var hún, sem vextir stóðu til, virðingarfull og vegsamleg að öllu ytra fari, en auk þeirra sem þar voru staddir, fylgði honum til legs gagntakandi sorg og sár söknuður alls þorra þjóðarinnar. Við forsetadæminu tók varaforsetinn, Chester Arthur. A námsárunum stundaði hann lögvísi við lagaskólann i Albany, og varð snemma málafærslumaður, og fjekk bráðum mesta orð á sig. 1872 var hann gerður að tollheimstustjóra i Newyork, en það embætti tók Haýes forseti af honum 1878, fyrir þá sök, að Arthur vildi ekki fallast á þær umbætur á allri umboðs- stjórninni, sem forsetinn vildi fram fylgja. |>eir Garfield voru ekki af sama berginu brotnir, því Arthur hefir lengi lagt lag sitt við flokk þeirra Grants og Concklings, „stalvartana“ (ber- serkina), sem fyr voru nefndir. Menn segja, að Arthur hafi hlotið kjörið, af þvi að menn vildu mýkja skap Concklings og vina hans, eða þess hluta af þjóðvaldsmönnum, sem vildu láta kjósa Grant í þriðja sinn til ríkisforseta. Eptir það að Arthur hafði tekið við stjórninni, þótti hann koma sem bezt fram i öllu, og menn segja, að hann hafi síðan leyst sig að mestu leyti úr tengslum við ena fyrri vini sína. Hitt er og flestra ætlan, að hann muni heldur bregða á ráð Garfields enn láta af þeim brugðið. Hann gerði heldur enga breyting á ráðaneyt- inu, og ljet þá flesta halda embættum sinum, er Garfield hafði i þau sett. Vera má, að þetta — með fram öðru — hafi valdið, að Conckling og hans vinir tóku að draga sig í hlje eptir lát Garfields, en vinsæld þeirra fór þverrandi i Newyork, er menn sáu, að forsetin nýi fór sinnar leiðar, og hann mundi ekki verða „stalvörtunum11 svo leiðitamur, sem þeir höfðu búizt við. — Sá maður heitir Bayarð, sem öldungadeildin kaus til varaforseta. Morð Garfields hefir gefið þýzkum manni, Franz v. Holzen- doríf, tilefni til ritgjörðar í tímaritinu „Deutche Rundschauu um dráp og morð i Bandaríkjunum, framin annaðhvort til flokka-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.