Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.01.1882, Side 28

Skírnir - 01.01.1882, Side 28
30 ENGLAND. yfir öllu, jafnvel sjálfri varðhaldvistinni, og seinast hefði honum farizt svo orðin, að hann byggist eklci við bráðri lausn, og hennar óskaði hann minnst, því hún gæti ekki á annað vitað, enn það, að írar hefðu látið undan kúgunarvaldinu og heykzt á málinu. Hann segir, að Parnell sje þreklegur og einarð- legur maður, og elcki eldri enn 35 ára. Einn af þeim mönnum, sem höndlaðir voru, heitir John Dillon (þingmaður). Hann er mjög heilsulasinn, ogvar honum sleppt um stund, en þegar hinir vildu selja honum forstöðuna fyrir fjelaginu, var hann settur inn aptur. Sökum heilsubrestsins hefir Forster ráðherra boðið honum lausn síðan optar enn einu sinni, en Dillon hefir í hvert skipti vísað því boði af hendi. Um þá daga er stjórnin ljet keyra þá Parnell í varðhald, gerðist afar róstusamt í Dýfl- inni, Cork (kjörstað Parnells) og víðar, og stjórnin varð að auka drjúgum liðsafla sinn, því atvígi og allskonar ódáðaverk fóru lengi fram úr öllu hófi, en hinir handteknu menn sendu ávarpsboð frá sjer til fjelags sins og- bændanna, og eggj'uðu þá enn sem fastast að halda öllum afgjöldum aptur. jbetta bætti ekki utíi, sem nærri má geta, en margir kváðust hlíða boðunum af ótta fyrir illum heimsóknum. Nú tók stjórnin það til ráðs, að óhelga sjálft bændafjelagið, og leggja bann fyrir fundi þess og allar atgjörðir, og var það látið sæta atförum og handtökum, ef á móti væri breytt. Löggæzluliðið fjekk nú tvefalt meira að starfa enn fyr, en bágt við öllu að sjá eða komast eptir hverju einu. Svo var, til dæmis að taka, um boðsbrjef þeirra Parnells, að það var varðhaldslæknirinn, sem kom því á framfæri. Hann var sjálfur einn af fjelagsmönnum, og er þetta komst upp, var honum vísað frá embætti. Seinna fengu þó bandingjarnir færi á að koma öðru ávarpi frá sjer út til almennings. Aulc bændafjelagsins var annað samband, sem nú mundi sízt halda kyrru fyrir, en það var „samband enna írsku kvenna“, og hafði það hið sama fyrir stafni, og þótti engu framkvæmdarminna í því að efla samheldi til mót- stöðunnar. Forstöðu fyrir þessu fjelagi hafði systir Parnells, Anna að nafni, ötull og ráðugur kvennskörungur. Fám dögum á eptir handtöku Parnells og annara oddvita bænda-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.