Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1882, Blaðsíða 7

Skírnir - 01.01.1882, Blaðsíða 7
INNGANGUR. 9 frá Rússlandi, enn hingað til hefði átt sjer stað. Menn áttu hjer að vakna af skömmum draumi, er keisarinn allt í einu rjeð ferð sína til þýzkalands. Mörgum þykir ekki ólíkt, að hann hafi fengið þau heilræðaboð frá ömmubróður sínum (eða full- trúa hans Bismarck), að hann skyldi vara sig á frekjuráðum „ alslafaflokksins“, og að vekjasvo tortryggni granna sinna fyrir vestan og sunnan, en koma Rússlandi í sýnan einangur. Til að vinna bug á óöldinni á Rússlandi, og endurreisa þar skap- legt þegnlíf, mundi hitt hollara að leggja lag sitt við þá, sem hefðu mest bein i hendi, og legðu sig mest fram að brjóta öll byltingasamtök á bak aptur, og svo frv. þetta ætla menn hafi verið undirstaða þeirra einkamála, sem gerð hafi verið í Dan- zíg, þó engir út í frá viti á þeim nánari deili. Vilhjálmur keisari hafði enn, sem fyr, fundið vin sinn og bróður, Franz Jósef keisara í Gasteini (í byrjun ágústmánaðar), og fór allt með þeim svo bróðurlega, sem venja er til. það er ekki ólíkt, að Vilhjálmur keisari hafi gefið hinum í skyn, hvað hugað væri um ánýjað ríkjasamband, og þó sum blöðin í Austurriki ljetu tortryggilega yfir fundarmótinu í Danzig, þá mun eitt stjórnarblaðið i Berlín hafa farið sönnu næst, er það komst svo að orði: „I hug og anda var Austurríkiskeisari viðstaddur í Danzíg. Sú eindrægni keisaraveldanna, sem hjelt í 10 ár friði álfu vorrar órofnum, mun enn reynast traust, og veita þjóðunum frið og trygging, að þær geti notið sin við, högum sínum til efiingar, og til alls góðs þrifnaðar. Skyldi enn um friðinn þurfa að ugga, þá er Danzigarmótið góðs viti, og sem bezt fallið til að dreifa öllum ugg og ótta“. I þessum orðum er það beint viðurkennt, að fundarmótið hafi ekki að eins verið fagnafundur skyldra höfðingja, en að það hafi engu siður varðað ríkjamál og samband rikja*). þetta má og segja um *) Hvað hjer rætist um samband hinna þriggja keisaravelda, kemur þó mest undir einlægni Rússa, eða rjettara mælt, einarðleik og kjarki Alexanders þriðja að standa í gegn eggingum og ráðum alslafaflokksins og hans slcörunga. Keisarinn er i því meiri vanda staddur, sem hann (að sögn) hefir sjálfur fyllt flokk „gamalrússa", en úr honum eru flestir oddvitar hins flokksins.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.