Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1882, Blaðsíða 8

Skírnir - 01.01.1882, Blaðsíða 8
10 INNGANGUR. flesta fundi stórhöfðingjanna á seinni árum. Samdrátturinn með enum „austlægu„ stórveldum hafði upptök sín í Salzburg um haustið 1871, þar sem þeir fundust Vilhjálmur keisari og Franz Jósef. Ari síðar var sambandið gert í Berlín, og vorið á eptir (1878) fundust þeir í Pjetursborg Vilhjálmur keisari og Al- exander annar. Uni haustið það ár heimsótti Viktor Emanúel keisarana i Vín og Berlín, og vissu það allir, að erindi hans var, að tryggja sjer vinfengi og stuðning á báðum stöðum, því auk þess, að páfinn og klerkadómurinn á Italíu bannsöng ríki hans og ljet enum verstu látum, voru þeir þá við stjórn á Frakklandi og rjeðu þar miklum flokkum, sem drógu taum páfadómsins og lögerfðarikisins*). Vjer minnumst á þetta þess vegna, að enn hefir liku brugðið fyrir, er Umbertó konungur — eigi löngu á eptir Danzigarfundinn — ferðaðist til Vínar- borgar, ásamt drottningu sinni og ráðherra utanrikismálanna, Mancíní. það verður ekki betur sjeð, enn að hinn ungi kon- ungur hafi viljað gera að dæmi föður síns, er hann fjekk vit- neskju um, að keisaraveldin voru að dragast saman til nýs bandalags. Vjer minntumst á í fyrra, hve nær fór, að ósátt risi með Austurríki og Italíu út af æsingum þess íjelags, sem kallar sig „Iíalia irredenta“ (Italía hin óleysta, eða: í ánauð). Síðar kom ágreiningur við Frakka út af Túnismálinu, og hefir þurft vel um að stilla beggja handa, að eigi yrði verra úr; en að þvi bert hefir orðið, þá virðist, sem hin stórveldin á megin- landi Evrópu hafi tekið dræmt undir kærur Itala. Stjórn kon- ungs þótti því, að Italía væri komin i einangur, og þess vegna tókst Umbertó konungur ferðina á hendur til Vínar, að leita vináttu og bandalags við Austurriki, og mundi það þá fyrst til, að eyða allri tortryggni keisarastjórnarinnar um nýjar land- heimtur af hálfu Itala fyrir handan Adríuhaf, eða utan þeirra landamerkja, sem nú eru. Hann hefir orðið að heita, að brjóta öll óróa- og frekjuráð íjelags þess á bak aptur, sem fyr var *) 1875 fundust þeir Jósef lteisari og Viktor Eraanúel i Feneyjaborg (i april), og í október s. á. heimsótti Vilhjálmur keisari Ítalíukonung, og fundust þeir i Mílanó.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.