Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1882, Blaðsíða 145

Skírnir - 01.01.1882, Blaðsíða 145
URUGUAY. 147 og svívirðing í öðrum löndum. Hann þjónaði fyr forsetanum, sem hafði völdin á undan Vidal, og Latorne heitir. Hann hafði haldið á völdunum til að ræna og drepa, og gekk þá Santos sem bezt fram fyrir hans hönd. Séinast varð hann þó að flýja höfuðborgina (Montevideó), og kvað þá engum vinnanda að koma lagi á stjórn í öðru eins landi. Síðan dró hann að sjer óaldarflokka og með þeim biður hann færis við landa- mærin að heimta aptur völd og virðingu. En nú hyggur fóst- bróðir hans sjer til sama hreifings, og þyldst hafa engu minna rjett eða burði til virðinga. það er þvi ekki von á neinum bræðrabýtum, ef þeim lendir saman, og fólkið hefir eigi hitt ráð til að gera annanhvorn þeirra óskaðvænan, eða báða. Asía. Afganalaud. „Opt sækja svín í sama tún'1, og svo má segja um Ayub prins, frænda Abdurrhamans, „emírsins,,, eða konungsins á Af- ganalandi. I bardaganum (1. sept. 1880) hjá Kandahar fór hann svo halloka fyrir her Englendinga, sem frá er sagt í fyrra í þessa riti (20. bls.), og varð að ílýja vestur á Herat. Hann vildi þó ekki við svo búið eira, og tók enn að draga lið að sjer, og ætlaði að betur mundi takast að reka rjettar síns á Afganalandi, þegar hann heyrði, að Englendingar höfðu kvaðt her sinn á burt frá Kandahar, og höfðu skilað landinu Abdurr- haman aptur i hendur og ætlað honum alla ábyrgð á ríki sínu og landvörnum. þegar hann hafði fengið svo mikinn liðskost, sem honum þótti fullfengilegt til nýrrar sóknar, lagði hann af stað sömu leið og fyr, og var urn miðsumarsleytið kominn austur á Afganaland, og var leiðinni enn heitið til Kandahar, en þar var lítið Iið fyrir til varnar. En nokkuð i norður frá borginni __ 5—6 milur — stóð konungsherinn, en fyrir honum sá hers- höfðingi, sem Gholam Hyder heitir. Ayub þóttist enn eiga helzt erindið við Englendinga, því nokkrar hersveitir þeirra stóðu enn fyrir norðan landamæri Indlands, og kvazt vilja 10*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað: Megintexti (01.01.1882)
https://timarit.is/issue/134684

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein: Útlendar frjettir frá vordögum 1881 til ársloka.
https://timarit.is/gegnir/991004060689706886

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

Megintexti (01.01.1882)

Aðgerðir: