Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1882, Blaðsíða 49

Skírnir - 01.01.1882, Blaðsíða 49
ÍTALÍA. 51 sendu hingað íjölda fólks til atvinnu og kaupskapar, eða 15 þúsundir ítalskra manna væru þar bólfastir, og þó 500 skip af 683, sem hefðu 1879 lagt inn á Gólettuhöfn, hefðu verið frá Italiu, þá væri aðalmunurinn sá, að Frakkar ættu land við hliðina á Túnis, og því yrðu þeir svo til að gæta, að þaðan yrði engum ráðum beitt móti Fralcklandi eða nýlendu þess (Alzír). En það var tvennt í greininni, sem bágt var að koma saman: höfundurinn kvað það fjarri tilgangi frönsku stjórnar- innar að leggja landið undir sig, en hafði þó rjett áður sagt,. að Túnis væri lykill að húsi Frakka í Afríku, og hann mættu þeir þó í engra annara hendur selja. Hann hefir þá orðið að tákna eitthvað annað með því orði enn Bismarck, þegar hann kallaði Strasborg (eða Elsas og Lothringen ?) lykil að húsi þjóðverja. Victor Cherbuliez — eða Valbert, sem hann kallar sig i tímaritinu — bregður Itölum um, að uppgangur þeirra á seinni árum hafi gert þá tilkallsfrekari, enn góðu sæti, til þess sem aðrir eiga, og að þeim hafi þótt það svo snauð- legt, er þeir komu tómhendir heim af Berlínarfundinum, og ekkert skyldi hrjóta af til þeirra, þegar Englendingar tóku Kýprusey, og Austurríki Bosniu og Herzegóvínu; þeir hafi látið, sem Kýprus væri frá þeim tekin og ekki frá Tyrkjum. Nú hafi þeim brugðið aptur eins í brún, en Fraklcar vilji þó ekki eptir neinu frá þeim seilast. Hann segir þeim það ekki láanda, þó þeir leiti atvinnu og bólfestu i öðrum löndum, þar sem skattarnir verði þeim heima heldur þungbærir, og það beri til, er 25 þúsundir Itala búi í Alzír og 40 þúsundir í Massilíu, en þeim beri þá að virða, að þessa sje þeim vel unnt af Frakka hálfu, og að vel sje með þáfarið í alla staði. I annan stað minnir hann þá á, hve mart þarft þeir eigi enn óunnið hjá sjer, og hve margra landshagsbóta biði enn, t. d. á Sardiniu (eyjunni) og Sikiley. þeim yrði því affarabetra að gegna slíku fyrst og verja til þess fyr fje sinu og atorku enn hyggja til landvinninga í Afríku eða á öðrum stöðum við Mið- jarðarhaf. Grein Valberts kom þá i „Bevwe des dem Mondesu, þegar Italir ljetu sem óeirulegast yfir Túnisför Frakka, en hitt er bágt að vita, hverjum sanni þeir hafa tekið, eða þeir 4*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað: Megintexti (01.01.1882)
https://timarit.is/issue/134684

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein: Útlendar frjettir frá vordögum 1881 til ársloka.
https://timarit.is/gegnir/991004060689706886

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

Megintexti (01.01.1882)

Aðgerðir: