Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1882, Blaðsíða 78

Skírnir - 01.01.1882, Blaðsíða 78
80 AUSTURRÍKI OG UNGVERJALAND. manni i „Skírni“ 1880 (83—84. bls.), og skulum að eins bæta því við hjer, að hann hjelt stöðugt áfram í þá stefnu, sem Andrassy hafði vikið stjórn utanrikismálanna fyrir hönd keisara- dæmisins. Hann hjelt fast í sambandið við þýzkaland, og um það fórust honum svo orð á ríkisþinginu i Vín (15. janúar 1880), að af þvi bandalagi þyrfti engum neinn geigur að standa, þvi það væri gert þjóðafriðinum til tryggingar. Hjer hefðu tvö ríki tekið höndum saman um miðbik álfu vorrar, og sama handsal stæði hverju riki til boða sem það samband vildi þýð- . ast og styðja áform þess, eflingu samkomulags og friðar. Eptir hann hefir sá maður tekið við stjórn utanríkismálanna, sem Kalnoký heitir og fyr er nefndur. Hann hefir verið i er- indrekasveitum Austurríkis á ymsum stöðum (Berlín, Lundúnum og víðar), en tók sjálfur fyrst við erindarekstri í Róm 1871, siðan í Kaupmannahöfn og 1880 i Pjetursborg. Kveldið 8. desember varð sá voðaatburður i Vín, að leik- hús eitt, sem heitir „Ringtheater11 — það stóð í hverfinu „Schottenring“ — brann þar til kaldra kola. Eldurinn hafði kviknað i einhverjum tilfærum á leiksviðinu rjett um það er flest sæti voru skipuð og leikurinn skyldi byrja. Sumir sögðu að steinoliulampi hefði oltið um og loginn svo numið einhverja tjaldveggina, en aðrir, að eldloptspípa hefði sprungið. Hjer var bæði allt illa undirbúið til bjargar úr bruna, og svo urðu þeir allir ráðlausir og ringlaðir, er mannbjörginni áttu að stýra, að allt fór í handaskolum. Mönnum hafði — til dæmis að taka — gleymzt að hleypa niður járnspangafortjaldinu (fyrir leiksviðið), og þegar brenniloptslogin slokknuðu, var fólkið í niðamyrkri, því menn höfðu ekki hirt að kveikja á þeim olíu- lömpum, sem hafðir eru til vara i göngum og stigum leikhúsa, þar sem brennilopt er haft til lýsingar. Af þessu átti fólkið bágara að átta sig í þessum ósköpum á göngum og riðum til útgöngudyra, en hjer fór sem vant er þegar slikt ber að höndum, að troðningurinn tálmar mest útkomunni, og hann verður þegar mörgum að bana. þeir áttu hægast til útkomu, sem áttu sæti á gólfinu eða á þreppallinum (Balkon) og lta palli, en þaðan stukku líka sumir niður á strætisstjettina. þeir voru þó ekki
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.