Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1882, Blaðsíða 132

Skírnir - 01.01.1882, Blaðsíða 132
134 BANDARÍKIN (norðurfrá). árslok, en menn sögðu þá, að skamms mundi að bíða, áður dómur- inn yrði upp kveðinn, og efuðust fæstir um, að lífiáti mundi sæta. Nú víkur sögunni aptur til forsetans. Menn fluttu hann þegar til bústaðar síns í forsetahöllinni („Capitolium11). Lækn- unum leizt þegar illa á sár hans, og óttuðust að inn mundi blæða, en treystu sjer ekki að hafast neitt að til að ná út kúlunni, enda var lengi svo, að þeir vissu ekki, hvar hennar mundi vera að leita. Sorgarfregnin flaug eins og elding um borgina, og frá henni um öll bandaríkin, og samdægurs til allra borga í Evrópu. Sagan varð öllum svipleg og vakti bæði felmt og furðu — en ekki tveir tugir ára síðan, að slíkt hafði hent i Washington, og annar ágætismaður og öruggasta forusta þjóð- veldisins (Lincoln) var banaskoti lostinn. Svo má kalla, að fólkið í Bandaríkjunum væri allan þann tíma milli vonar og ótta, og böli þrúgað, er Garfield lá banaleguna. Menn sáu hvern dag borgarmenn og aðkomandi fólk streyma til hall- arinnar, en þyrpingarnar óxu þá mest, er dagskránna var von frá læknunum, eða þær voru hengdar upp utanveggja. Lækn- arnir sáu bráðum, að það mundi riða manninum að fullu, ef reynt yrði að skera til kúlunnar, eða ná henni út með öðru móti, og var þá sú vonin ein eptir, að um hana kynni svo að hyldgast, eða hún kæmist í þær umbúðir að manninum þyrfti ekki að verða framar meint af henni. þessi von brást, en snemma í september var Garfield færður til Longbranch, baðvistarinnar, sem fyr var nefnd, því menn ætl- uðu að strandloptið mundi verða honum til hressingar. Stund- um virtist brá af honum, en hann varð máttfarnari og magrari dag af degi. Garfield var mesta karlmenni, þrekvaxinn og hinn harðasti í öllum þrautum. Menn sögðu líka, að fáum mundi hafa enzt svo fjörið í slíkum þjáningum. það er sagt, að móðir hans, sem er yfir áttrætt, hafi heimsótt hann í leg- unni, og henni hafi orðið við einhvern að orði: „hann Jakob minn getur það sem hann vill, og meðan hann vill lifa, deyr hann ekki“. Garfield var mikill trúmaður, og bar þjáningarnar með kristilegri þolinmæði, og honum brá sízt, er hann vissi að allar vonir voru úti. Hann gaf upp andann um kveldið 19.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað: Megintexti (01.01.1882)
https://timarit.is/issue/134684

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein: Útlendar frjettir frá vordögum 1881 til ársloka.
https://timarit.is/gegnir/991004060689706886

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

Megintexti (01.01.1882)

Aðgerðir: