Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1882, Síða 57

Skírnir - 01.01.1882, Síða 57
PORTÚGAL. 59 f>að var sagt um erindi hennar, að hún vildi koma sjer saman við konung um festarmál beggja hinna ynsgtu dætra sinna. Hin eldri er um tvítugt, og heitir Donna Paz; hún er sögð heitin prinsinum í Portúgal. Hin yngri heitir Eulalía, og hennar heíir beðið Karl erkihertogi, bróðir Spánardrottningar. Spánverjar hafa mikið mannvirki fyrir stafni ásamt Frökkum, og það er járnbraut um miðbik Pýrenea-fjallanna (frá Huesca að sunnan og til Oloron á Frakklandi). Hjer þarf að gera lík brautargöng og gerð hafa verið um Alpaíjöllin suður á Íatlíu. Ráð er fyrir gert, að Frakkar taki að sjer helming kostnaðar. Portúgal. f>að fór hjer likt og á Spáni við kosningarnar til fulltrúa- þingsins, að enir nýju ráðherrar hlutu langt um meiri þingafla enn þeir höfðu haft áður. Stjórnarforsetinn (Sampaja) er af hófsmanna fiokki, en Brancamp, sem var á undan honum fyrir stjórninni, taldist með framsóknarmönnum. Hinn síðarnefndi náði í þetta sinn ekki kosningu. „Skírnir11 gat um í fyrra, að margir af framsóknarmönnum hefðu dregizt í flokk þjóðvalds- vina, og á undan kosningum höfðu þeir menn heldur hátt við sig á fundamótum, og fóru í blöðum og ritum mjög andvigir á móti stjórninni. f>að bar líka hjer til, að hún hafði höfðað málsókn í gegn skáldi einu af þeirra flokki (Don Gomes Leal), en hann hafði orðið mjög nærgöngull mörgum af stórmennipu í bæklingi einum, og borið því ekld vel siðasöguna. f>ó þjóð- veldismenn sæktu kappsamlega fram við kosningarnar, eru þeir enn fáliðaðir á þinginu. A enu fyrra þingi var að eins 1 þing- maður af þeim flokki, en tala enna þjóðkjörnu þingmanna er 149.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.