Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1888, Side 3

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1888, Side 3
3 ar yfir höfuð séu ekki ritaðar fyrr enn tvö, eða meira eða minna á þriðja hundrað ár eftir viðburðina, og þess vegna sé ekki að reiða sig á þær sagnir, og mætti til nefna ýmislegt af slíku. Enn þetta er nú mjög svo þvert á móti því, sem átt hefir sér stað, að minsta kosti sumstaðar; eg hefi svo oft haft tœkifœri til að at- huga þetta mál, þar eg hefi komið á marga sögustaði, og þá kom- izt að þeirri niðrstöðu, að söguritararnir hafa allvíða ekki sjálfir komið á þann eða þann sögustað sem sá eða sá viðburðr gerðist. f>etta hlýtr og að verða ljóst, þegar maðr athugar nákvæmlega staðinn, og ber saman við lýsingu sögunnar. Jafnvel þó sögustaðnum sé rétt lýst yfir höfuð, er það þó stundum auðséð á sumum orðatiltœkjum, hvort sögu- ritarinn hefir komið þar sjálfr og athugað staðinn, og þá lagað við- burðinn þar eftir, eða það er sögn, sem hann hefir eftir öðrum; hann myndi allvíða hafa komizt öðruvísi að orði, og er þó lýsingin rétt í heild sinni í sambandi við sjálfan viðburðinn. Vér heyrum heldr hvergi þess getið í sögum vorum, að sá, er ritaði sögu eða setti saman, hafi áðr gert sér ferð á sögustaðina til að skoða þá og rannsaka, eða með öðrum orðum: þetta kemr hvergi fram í sögum vorum eða neitt í þá átt. þetta væri og næsta ólíklegt, því hvernig áttu all- ir þeir, er sögurnar rituðu, að hafa getað komið á alla þá staði, sem viðburðirnir gerðust, þegar slíkir staðir vóru mjög langt frá, eða mjög afskektir; sumir vóru upp til fjalla, sumir inn til dala, þar sem allfáir komu; viðburðir f einni sögu ná og stundum yfir fleiri héruð, sem mjög langt er í milli; sumir viðburðir í einni sögu verða og í tveimr landsfjórðungum og sumar frásagnir í þrem fjórðungum lands. Enn svo að eg nefni hér nokkuð, þá skal eg til fœra dœmi einmitt úr Njálss. sjálfri. J>ær staðarlegu lýsingar í sambandi við viðburðina eru eins vel sagðar í Njálss. er verða í Borgarfirði, Breiðafjarðardölum og alt vestr f sjálfum Breiðafirði — eins og austr í Rangárþingi, þar sem er aðalaðsetr sögunnar og hún sannsýnilega er samansett og rituð; þetta hefi eg sumt sýnt fram á áðr, enn hefi f hyggju að sanna það frekara áðr lýkr. Sá eini maðr, sem getið er um, að hafi ferðazt hér í fornöld til rann- sókna, er Grímr geitskór, fóstbróðir Úlfljóts; hann kannaði ísland alt að ráði hans, áðr alþingi væri sett, enn honum fékk hver maðr penning á landi hér, enn hann gaf það síðan til hofa, íslendinga- bók 2. kap. f>etta getr Ari fróði um sem merkisviðburð eða frá- sögn, sem það og var; eins myndi það einhversstaðar síðar nefnt, ef söguritararnir hefðu ferðazt hér til að skoða sögustaði, því það var þá og merkilegt. Vér skulum nú taka dœmi: J>að er kunn- ugt, að Ari fróði ritaði fyrstr Landnámu og ýms rök liggja til þess; þó ekkí verði sagt, hvað hún var stór, þá er allra líklegast, að hún hafi náð yfir sunnlendinga- og vestfirðingafjórðung og enda 1*
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.