Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Ukioqatigiit

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1888, Qupperneq 6

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1888, Qupperneq 6
6 ok mælti: hefir fní nökkut varit pik nú frýjuorðinu þeirra út far? J>órarinn kvað: . . . Vermundr mælti: bút þykki mér sem þér hafit við ázt. pórarinn kvað: . . . Vermundr mælti: hvárt vissu peir nú, hvártpú vart karlmaðr effa kona? þórarinn kvað: . . . Eftir pat segir þórarinn tíðindin. pá spurði Vermundr: hvi ýórtu pá eftir peim? þótti pér eigi œrit at orðit hit fyrra sinn? þórarinn kvað: . . Várkunn var pat, segir Vermundr, at þú stæffist pat eigi, enn hversu gáfust pér peir hinfr útlenzku menn? þórarinn kvað: . . . Bar Nagli sik eigi allvel, kvað Vermundr. þórarinn kvað:“ . . . Og er f>órarinn hafði verið um nótt í Bjarnarhöfn, þá riðu þeir inn á Bólstað til Arnkels goða og leita hans liðveizlu, því þeim sýndist Snorri goði þungr í eftirmálinu. „Ok er þeir vóru á leið komnir, kvað f>órarinn“: . . . þ>á er þeir Vermundr og fórarinn komu á Bólstað, „fagnar Arnkell þeim vel ok spyrr at tíðindum. jpórarinn kvað: . . . Arnkell spyrr eftir atburðum um tíðindi pau, er þórarinn sagði. Ok er hann hafði frá sagt sem var, pá mælti Arnkell: reiðzt hefir pú nú, frændi, svá hógværr maðr sem pú ert. f>órarinn kvað:“ . . . í vfsunum segir jþórarinn frá at- burðum bardagans; þær eru vel kveðnar og málið fornlegt. Fleira þarf eg ekki að taka hér fram, því slíkt gengr í gegnum nær allar vorar fornsögur, og mætti þannig halda áfram, enn það yrði hér oflangt mál, og þarf heldr ekki. pa.5 er fleira í þessari sögu, sem er vel fallið til sönnunar þessa máls, sem hér er um að rœða. f>að hefir verið sagt um Eyrbyggjas., að hún væri rituð um 1250, og mun það hafa verið tekið svo — líkt og um aðrar sögur vorar yfir höfuð — að hún væri þá fyrst rituð, enn þetta þarf þó ekki þannig að skiljast, því reyndar mun það þá vera meiningin: eins og sagan er nú; enn það er ekki nóg að segja svo, þvf það má þá svo skilja um alla söguna, þar sem ekkert er undan tekið, og þar það eru að eins örfá manna nöfn sem ekkert koma sög- unni við (sem eru síðari tíma innskot), er á þetta benda, enn eng- ir fastir viðfeurðir, eða nein heild. Og eins og það er nauðsyn- legt, að taka það fram, er benda kann á hinn sfðari tfma, þá er ekki síðr nauðsyn, að sýna fram á hitt, sem ekki getr verið rit- að á þeim tíma; og það eru allir höfuðviðburðir sögunnar og hún f heild sinni.1 Eg skal nú leyfa mér, að taka hér fram fáein at- riði þessu viðvfkjandi. Bardaginn á Vigrafirði er næsta vel sagðr, og er það efni nokk- 1) f>ó einhver orð og setningar í sögum kunni að benda á þann síðari tíma, þá sannar það ekki annað enn það, að slíkt hefir þá fengið blæ þess tíma þegar það var síðast afritað, enn efnið hefir yfir höfuð haldið sér hjá öllum nákvæmum afriturum.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.