Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1888, Qupperneq 6
6
ok mælti: hefir fní nökkut varit pik nú frýjuorðinu þeirra út far?
J>órarinn kvað: . . . Vermundr mælti: bút þykki mér sem þér
hafit við ázt. pórarinn kvað: . . . Vermundr mælti: hvárt vissu
peir nú, hvártpú vart karlmaðr effa kona? þórarinn kvað: . . . Eftir
pat segir þórarinn tíðindin. pá spurði Vermundr: hvi ýórtu pá
eftir peim? þótti pér eigi œrit at orðit hit fyrra sinn? þórarinn
kvað: . . Várkunn var pat, segir Vermundr, at þú stæffist pat
eigi, enn hversu gáfust pér peir hinfr útlenzku menn? þórarinn
kvað: . . . Bar Nagli sik eigi allvel, kvað Vermundr. þórarinn
kvað:“ . . . Og er f>órarinn hafði verið um nótt í Bjarnarhöfn,
þá riðu þeir inn á Bólstað til Arnkels goða og leita hans liðveizlu,
því þeim sýndist Snorri goði þungr í eftirmálinu. „Ok er þeir
vóru á leið komnir, kvað f>órarinn“: . . . þ>á er þeir Vermundr
og fórarinn komu á Bólstað, „fagnar Arnkell þeim vel ok spyrr at
tíðindum. jpórarinn kvað: . . . Arnkell spyrr eftir atburðum um
tíðindi pau, er þórarinn sagði. Ok er hann hafði frá sagt sem var,
pá mælti Arnkell: reiðzt hefir pú nú, frændi, svá hógværr maðr sem
pú ert. f>órarinn kvað:“ . . . í vfsunum segir jþórarinn frá at-
burðum bardagans; þær eru vel kveðnar og málið fornlegt.
Fleira þarf eg ekki að taka hér fram, því slíkt gengr í gegnum
nær allar vorar fornsögur, og mætti þannig halda áfram, enn það
yrði hér oflangt mál, og þarf heldr ekki.
pa.5 er fleira í þessari sögu, sem er vel fallið til sönnunar þessa
máls, sem hér er um að rœða.
f>að hefir verið sagt um Eyrbyggjas., að hún væri rituð um
1250, og mun það hafa verið tekið svo — líkt og um aðrar sögur
vorar yfir höfuð — að hún væri þá fyrst rituð, enn þetta þarf þó
ekki þannig að skiljast, því reyndar mun það þá vera meiningin:
eins og sagan er nú; enn það er ekki nóg að segja svo, þvf það
má þá svo skilja um alla söguna, þar sem ekkert er undan tekið,
og þar það eru að eins örfá manna nöfn sem ekkert koma sög-
unni við (sem eru síðari tíma innskot), er á þetta benda, enn eng-
ir fastir viðfeurðir, eða nein heild. Og eins og það er nauðsyn-
legt, að taka það fram, er benda kann á hinn sfðari tfma, þá er
ekki síðr nauðsyn, að sýna fram á hitt, sem ekki getr verið rit-
að á þeim tíma; og það eru allir höfuðviðburðir sögunnar og hún
f heild sinni.1 Eg skal nú leyfa mér, að taka hér fram fáein at-
riði þessu viðvfkjandi.
Bardaginn á Vigrafirði er næsta vel sagðr, og er það efni nokk-
1) f>ó einhver orð og setningar í sögum kunni að benda á þann
síðari tíma, þá sannar það ekki annað enn það, að slíkt hefir þá fengið
blæ þess tíma þegar það var síðast afritað, enn efnið hefir yfir höfuð
haldið sér hjá öllum nákvæmum afriturum.