Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1888, Side 10

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1888, Side 10
IO þar sem sagan getr um stefnufarir innanhéraðs í ýmsum smærri málum ; það hefði og verið örðugt að koma þeirri ferð fram og enda hættuför mikil,að voga sér svo langan og torsóttan veg í hendr óvinum sínum, þar Flosi var bæði ríkr og fjölmennr i héraði og sveifst einskis í þeim málum; hann hafði og þar að auki alla brennumenn hjá sér, sem vóru um tiu tigir. f>að er þvi auðsætt, að nýmælið um að lýsa sökum á þingi, hefir verið lögtekið á tíma- bilinu q8i—1012, og er sjáanlegt, hverjar orsakir hafa legið til þessa. í stefnuförum heim á heimili manna urðu oft mörg víg og þar af leiðandi málaferli, og stundum enn meira ilt. f*egar Blundkatli var stefnt, varð víg, sem mjög óheppilega kom við ; þar af hlauzt brennan, og alt það mikla mál, ásamt fleiri vígum, Hœnsa-þóriss., bls. 147—152, o.s.frv. þegar þorbergr frá Mývatni stefndi Glúmi Geirasyni (Reykdœlas., bls. 286—287), féllu 5 menn, og byrjaði bar- daginn, þegar stefnuna hóf. þ>egar þ>orbjörn digri stefndi fórarni svarta — sem var byrjunin á þessum málum, sem hér eru umtals- efnið — féllu margir menn og þ>orbjörn sjálfr (Eyrb. bls. 22—24.) f>etta vóru nú reyndar alt upplognar þjófsakir, er á þá stefndu vóru bornar. Enn hér hefði farið eins, þegar þeim þ>órarni var stefnt fyrir vígsakirnar, er hér rœðir um, hefði Arnkell ekki heft menn að óhöppum, þvi hann var maðr, sem vildi hlýða lögunum, og hafði þau í virðingu, enn beitti þeim til hins ýtrasta með krafti miklum. Hér var því hin mesta nauðsyn til, að gera það nýmæli, að lýsingar á sökum á þingum gætu komið fyrir stefnur að heiman, því á þingum var ekki hætt við að þannig fœri, við það fjölmenni sem þar var. þ>að verðr þannig ljóst, að Eyrb.s. gefr óbeinlínis upplýsingar um mjög merkilegt nýmæli, og er þetta eitt meðal annars, sem sýnir hinn forna aldr sögunnar. Onnur breyting á lögum var á þessu áðrtalda tímabili, nefnil. eftir víg Arnkels 993, Eyrb. bls. 69 : „En með því, að eptirmál varð eigi svo sæmilegt, sem líkligt þótti um svá mikinn höfðingja sem Arnkell var, þá færðu landstjórnarmenn lög á því, at aldri síðan skyldi kona vera vígsakar aðili, né yngri karlmaðr en XVI vetra, ok hefir þat haldizt jafnan síðan11.1 f>annig talar þá Eyrb. um tvö nýmæli í lögum, sem gerð vóru, og hvergi eru nefnd annarstaðar, eða nær þau urðu, og það svo forn, að annað er frá því fyrir 1000, og hitt—ef ekki frá líkum tíma—þá litlu síðar. þ>etta virðist ljóslega sýna, að minna djúp er staðfest milli þessara við- 1) Sjá V. Finsen: Grágás I. a, bls. 167, I. b, 48, II. 177, 334, III. 579.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.