Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1888, Blaðsíða 12

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1888, Blaðsíða 12
12 bls. 94—96, og gert uppdrátt af því forna |>órsnesi (nú Haugsnes), sem þar fylgir; eg fann hér hvergi missmíði á frásögninni, að því er séð varð, heldr eru þessir viðburðir vel og skilmerkilega sagðir; enn þetta gerðist þó ekki síðar enn 932—934’. Ef nú Eyrb. væri fyrst rituð um miðja 13. öld, þá verða nær 320 ár, frá því við- burðir þessir skeðu og þangað til þetta var fœrt í letr, og verðr því ekki með sannsýni mótmælt, að það er svo langur tími, að litt er hugsanlegt, að þetta hefði getað geymzt í manna minn- um svo lengi og svo rétt, sem það sýnist vera fram sett; og einkanlega þegar maðr gætir þess, að svo mikill fjöldi af öðrum viðburðum var kominn í milli, sem vóru sumir enn þýðingar- meiri og stórkostlegri, þá verðr þetta með engu móti sennilegt. f>ó eru aðrar frásagnir í sögunni, sem eru miklu eldri enn þetta síðasttalda, sem og er vert að athuga. pórólfr mostrar- skegg kom hingað-til íslands 884 og nam land, Eyrb. bls. 5—7; það má ætla, að pórólfr hafi bygt hofið fyrir „þ>ór ástvin sinn“, um sama leyti og hann reisti bœinn á Hofsstöðum, sem var fyrsti bœrinn,* er bygðr var í þórsnesi. Nú er þessi hoflýsing í Eyrb. einhver sú nákvæmasta og einkennilegasta, sem vér höfum í sög- um vorum, og skal eg taka hana orðrétta, því hún er ekki löng. Eyrb. bls. 6: „Hann (þ>órólfr) setti bæ mikinn við Hofsvág, er hann kallaði á Hofsstöðum; þar lét hann reisa hof, ok var þat mikit hús; vóru dyrr á hliðvegginum ok nær öðrum endanum; þar fyrir inn- an stóðu öndugissúlurnar, ok vóru þar í naglar; þeir hétu regin- naglar. þ>ar fyrir innan var friðstaðr mikill. Innar af hofinu var hús i þá líking sem nú er sö ighús í kirkjum, ok stóð þar stalli á miðju gólfinu sem altari, ok lá þar á hringr einn mótlauss, tvíeyr- ingr!, ok skyldi þar at sverja eiða alla. þ>ann hring skyldi hof- goði hafa á hendi sér til allra mannfunda. Á stallanum skyldi ok standa hleytbolli, ok þar í hleytteinn sem stökkull væri, ok skyldi þar stökkva með ór bollanutn blóði því, er hlaut varkallat; þat var þesskonar blóð, er sæfð vóru þau kvikendi, er goðunum var fórnat. Umhverfis stallann var goðunum skipat í afhúsinu. Til hofsins skyldu allir menn tolla gjalda, ok vera skyldir hofgoða tíl allra ferða, sem nú eru þingmenn höfðingjum, en goði skyldi hofi 1) Eg fer vanalega eptir tímatali Guðbr. Vigfússonar bróður míns (Safn til sögu Islands I.), það sem það nær, því það er það réttasta tíma- tal í heild sinni, sem gert hefir verið yfir sögur vorar, og orðið viðrkent; jafnvel þó eitthvað kynni að standa til bóta á nokkurum stöðum, þá hefir hann þó rutt brautina í því yfirgripsmikla máli. 2) tvíeyringr mun ritvilla,, enn tvítugeyringr það rétta; hefi eg fœrt margar sannanir fyrir því í Árb. Fornleifaf. 1882, bls. 15—19 neðanmáls; þarf því ekki að endrtaka það; enda veit eg fleiri.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.