Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1888, Side 13

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1888, Side 13
13 upp halda af sjálfs síns kostnaði, svá at eigi hrörnaði, og hafa inni blótveizlur“. Sé nú Eyrb. fyrst rituð um 1250, þá eru það um 870 ár, sem þessi hoflýsing á að hafa geymzt f manna minnum, og er sá tími svo afarlangr, að það sýnist með öllu ótrúlegt; enn einungis væri það hugsanlegt, ef bæði þetta og annað, sem er um 250 ára, eða meira eða minna þar yfir, hefði geymzt í kvæðum; enn þar vantar sannanir fyrir um vorar íslenzku sögur yfir höfuð; enda væri þetta í mótsetningu við það, sem segir í þeim merkilega for- mála fyrir Ólafss. helga; þar þykir höf. tvö hundruð ár langr tfmi, og jafnvel tfrœð, eins og mætti skilja það. þ>ar að auki hygg eg, að menn um miðja 13. öld hafi verið farnir að missa á- huga og tilfinningu fyrir, að fara þá fyrst að reyna að grafa upp hoflýsingar og um blótsiðu, þegar klerkavaldið og þeirra kreddur vóru búnar að festa rœtr f hugum manna, og slfkt var nær kom- ið á hæsta stig, enn láta þó þetta ógert alla 12. öldina, meðan þjóðin þó yfir höfuð lifði f friði, að minsta kosti langt fram eftir henni, og ritaði þá svo margt og mikið um annað efni, <sem var þýðingarminna, og minni fróðleikr í. Slíkt verðr ekki skiljanlegt. þ>etta gildir nú f heild sinni um höfuðviðburði og ættir f vorum merkari sögum, eins og eg hefi áðr á vikið. þ>egar vér nú athug- um hoflýsingu þessa ennfremr, sem eg hefi einungis tekið hér sem lítið dœmi, þá er það ljóst, að söguritarinn er að lýsa, hvernig þ>órólfr mostrarskegg bygði hofið, og hvernig það leit út hið ytra og innra, því hann segir: „þ>ar lét hann reisa hof mikið,“ o. s. frv.; hann segir og áðr, bls. 5: „Hann (þórólfr) tók ofan hofit (í Mostr) ok hafði með sér fiesta viðu, þá er þar höfðu verit, ok svá moldina undan stallanum, þar er f>órr hafði á setit“. þ>ar að auki er hér talað um „reginnaglana,“ sem hvergi eru annarsstaðar nefndir í vorum fornsögum. Hoflýsing þessi ber það þvf með sér, að því er séð verðr, að sá er ritaði, hefir fast f huga hof þ>órólfs mostrarskeggs, eða hvernig hann bygði það, og bendir þetta ekki á 13. aldar tilbúning. Vér höfurn fáar hoflýsingar í sögum vor- um; þessi sýnist vera ein sú réttasta og bezta; vera má, að eitt- hvað f sumum hinna kunni að vera nokkuð aflagað, enn það er þá síðari tfma afriturum að kenna, enn engar þeirra, sem þýðingar- verðar eru, held eg séu fyrst ritaðar á 13. öld, þvf það væri næsta ólíklegt. þ>annig mætti nú halda áfram að sýna dœmi úr fornsög- um vorum til sönnunar þessu efni, sem hér rœðir um, enn áðr enn eg skilst við Eyrbyggjas. hér að sinni, skal nokkuru viðauka um lögin sem áðr sagt. Lög og málsóknir ganga svo að segja gegnum allan megin- hluta Eyrb., alt fram yfir daga Arnkels goða, því hann var einn
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.