Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Volume

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1888, Page 20

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1888, Page 20
20 þar á móti fram kemr yfir höfuð virðingarleysi fyrir lögum, svo að þeim er þar næsta lítill gaumr gefinn.1 2 Lögsögumaðrinn sjálfr og sumir mestu höfðingjar landsins svifust þess ekki, er þeir þóttust eitthvað eiga sín i að hefna, og jafnvel fyrir lítilræði, að stofna til þess, t. d. á helguðu alþingi, að nær allr þingheimr berðist, án þess þó að leita fyrst laganna, og reyna að ná rétti sinum á þann hátt. Eg skal nú nefna hér einungis tvö dœmi, það fyrra er Sturlungas. I. bls. 300—301: Snorri Sturluson, sem þá var lögsögumaðr, frétt- ir til alþingis vfg Dagstyggs landseta sins, sem var þó ómerkilegr maðr (,,ógiftusamligr“) og sekr, því hann hafði unnið á Kol hinum auðga; Ormr Svfnfellingr hafði ráðið Dagstygg, og hafði Kolr keypt það að honum. Snorri var þá kominn í rekkju um kveldið, er Sturla gekk til búðar hans, og kallaði Snorra í Ölbúð og sagði honum vígið. Snorri hljóp þá upp ok kallaði til brynju sinnar. Hljópu menn þá til vopna um alla Valhöll; Sighvatr bað hann vera stiltan, enn Snorri kvað það vel, að þá reyndi, hverir þingríkastir væri, og kvað Orm lengi hafa öfundað sœmd sína. Snorri fylkti á hrauninu meðal Valhallar og Allsherjarbúðar og stóð í miðju liði sínu; hann hafði meir enn 300 manna (sjáfsagt tólfrœð); þetta hefir verið um nóttina að berjast átti. Ormr og þ>órarinn bróðir hans bjuggust við upp i búðarvirki Orms, og ætluðu að verjast þaðan.3 I.oksins varð það þó út úr, að Ormr seldi Snorra sjálf- 1) Mínar athugasemdir í Árb. fornleifaf. 1887, bls. 25—27. 2) Af því bæði hér, og á þeim eptirfylgjandi stað, er talað um virki Orms Svínfellings, skal eg geta þess, að þetta stórkostlega mannvirki, hefir hvergi annarsstaðar getað verið á þingvelli, enn að það hafi verið sú mikla hleðsla á gjábarminum, þar sem þeir prófessor Guðbrandr bróð- ir minn og dr. Kr. Káíund hafa haldið, að hið forna Lögberg hafi verið (sjá Arb. fornleifaf. 1880 og 1881, bls. 14—17, sbr. og »Uppdrátt af Almanna- gjá og alþingisstaðnum upp áVölluna neðri, eins og það lítr út frá Lög- bergi,« sjá og »alþingisstaðinn á þingvelli* (uppdráttr), hvorttveggja aft- an við þá Arb.), enn eftir því hefði þá bjarg laganna átt að vera 4 mold- arbing, því þótt maðr leiti með loganda ljósi, eins og komizt er að orði, á öllum alþingisstaðnum, þá finnr maðr nú hvergi annarsstaðar vott af þessu stórkostlega varnarvirki Orms, sem rúmaði um 5 hundruð manna stór eða meira. þótt menn nú vildu segja, að hleðsla þessi væri frá enn yngra tíma enn hér rœðir um, þá hjálpar slíkt ekki, af þeim ástœðum, sem á þeim áðrgreinda stað eru teknar fram; þar var ómögulegt að hafast við, án þess að hlaða stórkostlega undir, því frá efstu brún gjá- barmsins, sem er hvöss, myndast skarpr halli ofan eftír, og svo mynd- ast gjótur og katlar í hraunhellunni. Svo mikið sést og af Sturlunga s., að búðarvirki Orms muni hafa verið fyrir vestan á, enda var hentugast, að hafa það á gjábarminum. Eg verð því að telja það með öllu ólíklegt, að þetta mikla mannvirki væri svo gersamlega með öllu horfið, sem var uppgert skömmu fyrir miðju 13. aldar. þetta má sanna af samanburði við svo mörg önnur mannvirki forn, er eg hefi fundið, og eru þó miklu eldri, enn sjást þó glögt enn í dag, enn ekki skal eg meira tala um þetta hér á þessum stað.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.