Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Ukioqatigiit

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1888, Qupperneq 22

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1888, Qupperneq 22
22 f>órsnessþingi og þingdeilunum i Njálss. og yfir höfuð í vorum eldri sögum.1 "það er því ekki liklegt, að Eyrb. sé fyrst rituð eftir þennan tfma, því einkenni 13. aldarinnar hefðu þá hlotið að koma í ljós, og eg held allvíða. Ef svo hefði verið, þá hlaut sagan að vera mestmegnis tilbdningr, því frá þeim viðburðum, sem hér að framan eru teknir fram í Eyrb. s„ vóru þá liðin frá 250 —370 ár. Áðr enn eg skilst við Eyrb. s. að þessu sinni, skal eg þó enn nokkuru viðauka þessu máli til sönnunar. pegar Arnkell elti Hauk fylgdarmann Snorra goða og þrælana, er hann sendi að sœkja timbrið í Krákunesskóg, þá segir Eyrb. bls. 63: „Smalamaðr Arnkels varð varr við ferð þeirra ok segir Arnkatli; hann tók vápn sín, ok reið eptir þeim, ok gat farit þá dt frá Svelgsá milli ok Hóla; ok þegar hann kemr eptir þeim, hljóp Haukr af baki, ok lagði til Arnkels með spjóti; kom þat í skjöldinn, ok varð hann eigi sárr. þ>áhljóp Arnkell af baki, ok lagði til Hauks með spjóti, ok kom þat á hann miðjan, ok féll hann þar sem nd heitir Hauksá'l\ og er þrælarnir sáu fall Hauks; tóku þeir á rás og hljópu heim á leið, og elti Arnkell þá alt um Öxnabrekkur (Seljabrekkur réttara); hvarf þá Arnkell aftr, og rak heim á leið með sér viðarhestana, sem vóru 12, tók af þeim viðinn, lét lausa hestana, lét reipin upp á þá, og var þeim vísað dt meðijalli; fóru hestarnir heim til Helga- fells; spurðust þessi tíðindi; stóð alt kyrt þessi missiri. „En um várit eftir bjó Snorrigoði vígsmálit Hauks til ^órsnessþings (bls. 6_|), en Arnkell bjó frumhlaupit til dhelgi Hauki; ok fjölmenntu mjök hvárirtveggju til þingsins, ok gengu með miklu kappi at þessum málum. En þær urðu málalyktir, at Haukr varð dheilagr af frum- hlaupinu, ok ónýttust mál fyrir Snorra goða, ok riðu við þat heim af þinginu; vóru þá dylgjur miklar með mönnum um sumarit1*.2 1) Eg þarf ekki að taka fram alla þá stórbardaga, brennur og ill- virki, sem koma fyrir í Sturlunga s. — því það er kunnugt —, sem engin lög náðu yfir; höfðingjarnir báru þá lögin ofrliði. Að vega að sárum eða liggjandi mönnum, að þreifa í sárið, að fót- og handhöggva menn, að blinda menn og gelda, o. s. frv. — alt þetta síðasttalda kemr fyrir á 13. öldinni, enn ekki í vorum merkustu fornsögum; munrinn er því allvíða mikill. 2) Annars kom það þó fyrir í Eyrb. s., að sló í bardaga á þórsness- þingi, með því þingdeilur og málsóknir gengu nær í gegnum alla söguna, t. d. þegar Illugi svarti deildi við þorgrím Kjallaksson og sonu hans um mund og heimanfylgju konu Illuga (Eyrb. bls. 19—20). Tinforni hafði greitt fó þetta að tölum Illuga, enn Kjalleklingum ofan af Meðal- fellsströnd gaf ekki vegna storma, enn þegar létti og þeir komu til þrngs- ins, vildu þeir ekki halda sættina, og veittu þeim Illuga atgöngu, enn Snorri goði stilti þar til friðar; enn vér þekkjum hér ekki málavöxtu, því sagan talar þar ekki um.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.