Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Volume

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1888, Page 24

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1888, Page 24
úr Eyrb.s., sem sýnishorn bæði um hina nákvæmu frásögu og ljósu framsetningu. f>að fyrsta er um víg Arnkels goða, bls. 67—68 : „Nú er at segja frá Arnkatli, at hann kendi ferð þeirra Snorra goða; þá reif hann meiðinn undan sleðanum ok hafði upp í garðinn með sér. Garðrinn var mjök hár utan, en vaxinn mjök upp innan; ok var þat gott vígi; hey var í garðinum ok vóru teknir á garbsetar; en er þeir Snorri kómu at garðinum, þá er eigi getit, at þeir heýðist orð við, ok veittu þeir honum þegar atgongu ok mest með spjótalögum, en Arnkell laust af sér með meiðnum, ok gengu mjök í sundr spjótsköptin fyrir þeim, en Arnkell varð eigi sárr. En er þeir höfðu látit skotvápnin, þá rann f orleifr kimbi at garðinum, ok hljóp upp á garðinn með brugðit sverð, en Arnkell laust sleða- meiðnum í mót honum, ok lét þ>orleifr þá fallast undan högginu út af garðinum, en meiðrinn kom á garðinn, ok gekk ór garðin- um upp fyrir jarðartorfa frosin, en sleðameiðrinn brotnaði í fjötrar- raafinni, ok hraut annarr hlutrinn út af garðinum. Arnkell hafði sett við heyit sverð sitt ok skjöld; tók hann þá upp vápn sín ok varðist með þeim, varð honum þá skeinisamt; kómust þeir þá upp i garðinn at honum, en Arnkell hljóp upp á heyit, ok varðist það- an um hrfð; en þó urðu þær málalyktir, at Arnkell féll, ok huldu þeir hann í garðinum með heyi“. Hér segir, at teknir vóru garð- setar á heyinu == að tekið var af veggsetunum; þetta var þó ekki neitt skilyrði fyrir neinu vissu atriði í viðburðinum, sem nauðsyn bar til að skýra frá, að þvf er sést; tilbúningr er ekki líklegt það sé, þvf frásögnina gat þetta ekki prýtt, enn frá þessu er sagt, af því það hefir verið og fylgt hinni upprunalegu frásögn. í annan máta segir ritari sögunnar, að þess sé ekki getið, að þeir hafi hafzt nein orð við; hér í liggr, að hann álítr, að það hefði þó vel getað verið, sem og er rétt, þvi þess er oft getið við slíka atburði. þ>að gerði og söguna fróðlegri, t. d. í Gíslas. Súrssonar bls. 68, og seinni s. bls. 155; hér kemr þvi fram það mótsetta; söguritar- inn sýnist ekki vilja segja frá öðru enn því, sem hann hafði heyrt, eða búa neitt til, jafnvel þó það gerði söguna skemtilegri. Enn segir, að sleðameiðrinn brotnaði i fjötrarraufinni, og að annarhlutr- inn hraut út af garðinum, og sýnir það nákvæmni f frásögninni, þó lítið sé; þau smáu atriði í sögum vorum sanna oft ekki hvað minst. Lýsing á Arnkeli er þessi: „Var hann öllum mönnum mjök harmdauði, þvfat hann hefir verit allra manna bezt at sér um alla hluti f fornum sið, ok manna vitrastr, vel skapi farinn, hjartaprúðr, ok hverjum manni djarfari, einarðr ok allvel stilltr; hafði hann okjafn- an inn hærra hlut í málaferlum, við hverja sem skifta var; fékk hann af þvf öfundsamt, sem nú kom fram“. |>essi lýsing er í
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.