Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1888, Síða 25

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1888, Síða 25
25 alla staði snildarleg, og þó að vel sé að orði komizt í mannlýsing- um, sem fyrst eru ritaðar á 13. öldinni, um þetta tímabil, þá hafa þær þó nokkurn annan keim. Og ennfremr segir um Arnkelgoða bis. 69: „Eptir víg Arnkels vóru konur til erfðar og aðildar, og var fyrir því eigi svá mikill reki at gjörr um vígit, sem ván mundi þykkja um svá göfgan mann, en þó var sætzt á vígit á þingi, ok urðu þær einar mannsektir, at þ>orleifr kimbi skildi vera utan iij vetr, því at honum var kent banasár Arnkels. En með því at eftirmál varð eigi svá sæmiligt, sem líkligt þótti um svá mikinn höfðingja sem Arnkell var, þá færðu landstjórnarmenn lög á því, at aldri síðan skyldi kona vera vígsakaraðili né yngri karlmaðr en XVI vetra, ok hefir þat haldizt jafnan síðan“. þ>ar sem nú að helztu höfðingjar landsins og löggjafar gerðu sér svo mikið far um Arnkel goða, að þeir gerðu nýmæli í lögréttu eftir víg hans, þá má það þykja næsta undarlegt, að menn skyldu þá ekki hirða um, eða enginn skyldi verða til, að rita sögu hans, fyrr enn meira enn hálft þriðja hundrað ára eftir hans daga, þeg- ar við því var búið, að engin áreiðanleg saga lengr væri til vegna þess langa tíma; enn hvað má þá ekki segja um miklu lengra tímabil, alt um 370 ár, sem hér að framan er sýnt? Sama má segja um aðra merka menn vorrar fornaldar, hverra rninningu þjóðin hafði uppi haldið eða sögur gerzt af, þvi Eyrb.s., Njáls.s., Laxd.s. o. s. frv. hafa ekki nein vernleg yngri einkenni í heild sinni enn aðrar vorar fornsögur, sem eru frá því eldra tímabili; þetta yrði því ekki vel skiljanlegt. jþegar þeir Breiðvíkingar höfðu knattleikanna undir Öxlinni suðr frá Knerri, þar sem síðan heita Leikskálavellir, og f>orbrandssynir sendu Egilþræl til höfuðs einhverjum þeirra, Birni,f>órði eðaArnbirni (Eyrb.s. bls. 77) þá segir: „þ>etta sama haust ræða jporbrandssynir við Egil þræl sinn, at hann skal fara út til knattleikanna, ok drepa nökkurn af Breiðvíkingum, Björn eðr f>órð eðr Arnbjörn, með nökkuru móti, en síðan skal hann hafa frelsi. f>at ersumra manna sögn, at þat væri gjört með ráði Snorra goða, ok at hann hafi svá fyrir sagt, at hann skyldi vita, ef hann mætti leynast inn f skál- ann ok leita þaðan til áverka við menn, ok bað hann ganga ofan skarðið, þat er upp er frá Leikskálum, ok ganga þá ofan er mál- eldar væri gjörvir, því at hann sagði þat mjök far veðranna, at vindar lögðust af hrauninu um kveldum, ok hélt þá reykinum upp í skarðit, ok bað hann þess bíða um ofangönguna, er skarðit fyldi af reyk“. Hér hafa leikið einhver tvímæli á hinni upprunalegu frásögn um, hvort Snorri hafi sett þessi fjörráð, sem hann þó líklega hefir gert, enn farið leynt; enn þá er ritari sögunnar svo frómlundaðr i 4
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.