Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1888, Síða 28

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1888, Síða 28
28 SHk lýsing- á sverði kemr einu sinni ekki fyrir t. d. í Sturlungas. um miðju 13. aldar, jafnvel ekki á þeirri öld, og eg man ekki eftir þvl f allri sögunni, hversu nákvæmlega sem hún þó segir frá vopna- búnaði þeirrar tíðar. Enn þar á móti er gull- og silfrvafðr meðal- kafli oft nefndr í vorum eldri fornsögum Hér á Forngripasafninu er sverð, sem fundið er í grafreit frá 10. öld sem er alveg eins og það, sem hér er verið að lýsa eða Steinþórr hafði; hjöltin öll inn- lögð með silfri, og meðalkaflinn allr þéttvafinn smágervum silfr- þræði, og er annar kaflinn úr snúnum vír, þunnum sem hör, enn hinn úr ósnúnum; hefir verið ágætt verk; í bardaganum á Vigra- firði, bls. 85—86, er og sagt frá búnu sverði, sem Steinþórr hafði líka, á sama hátt: „porleifr kimbi mælti, þá er hann sá, atStein- þórrbrá sverðinu: „hvítum ræðr þú enn hjöltunum, Steinþórr! sagði hann, en eigi veit ek, hvort þú ræðr enn deigum brandinum sem á hausti í Álptafirði“. Hér á safninu eru og sverð frá 13. öld, enn þau hafa sízt þessi kennimerki og eru alveg óbúin. Silfrbúin sverð eru mörg til erlendis, bæði frá fyrra og síðara hluta járnaldrsins; að hafa gulli vafinn meðalkafla er svo gamalt, að það tíðkaðist jafnvel á bronziöldinni, sjá J. J. Worsaae Nordiske Oldsager, Kh. 1859, nr. 118: J>etta verðr því ekki álitið 13. aldar einkenni. Frásögnin um sætt þeirra Steinþórs og Snorra goða eftir vígin f Álftafirði og Vigrafirði ber þó í helzta lagi vott um hina miklu nákvæmni, bls 88—89: „En um várit, er leið at stefnudögum, þótti góðgjörnum mönnum í vant efni komit, at þeir menn skyldu mis- sáttir vera ok deilur við eigast, er þar vóru göfgastir f sveit; völd- ust þá til hinir beztu menn ok vinir hvárratveggju; ok þar kom, at þeir leituðu um sættir með þeim, ok var Vermundr enn mjófi fyrir þeim, ok með honum margir góðgjarnir menn, þeir er vóru tengdameun hvárratveggju; en þat varð af um sfðir, at grið vóru sett ok þeir sættust, ok er þat flestra manna sögn, at málin kæmi f dóm Vermundar, en hann lauk gerðum upp á þórsnessþingi, ok hafði við hma vitrustu menn, er þar vóru komnir. pat er frá sagt sáttargjörðinni, at mannalátum var saman jafnat ok atferðum; var þat jafnt gjört, sár J>órðar blígs í Álptafirði, ok sár J>órodds, sonar Snorra goða. En sár Más Hallvarðssonar ok högg þat, er Stein- þórr hjó tilSnorra goða, þar komu í móti þriggja manna víg, þeirra er féllu f Álptafirði; en þau víg, er Styrr vá f hvorn flokk, vóru jöfn látin; en á Vigrafirði var líkt látið, víg Bergþórs ok sár þeirra J>orbrandssona; en vfgit Freysteins bófa kom á móti þeim manni, er áðr var útaldr, ok látizt hafði af Steinþóri f Álptafirði. J>orleifi kimba var bætt fóthöggit. En sá maðr, sem látizt hafði af Snorra goða f Álptafirði, kom fyrir frumhlaup þat, er jporleifr kimbi hafði þar vfg vakit. Sfðan var jafnat saman annarra manna
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.