Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Ukioqatigiit

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1888, Qupperneq 29

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1888, Qupperneq 29
29 sárum, ok bættr skakki sá, er á þótti vera, ok skildust menn sáttir á þinginu, ok helzt sú sætt vel, meðan þeir lifðu báðir, Steinþórr ok Snorri goði“. Hér segir ritari sögunnar, að það sé flestra manna sögn, að málin kœmi ( dóm Vermundar ; það hefði þó hvorki gert til né frá, þó að hann hefði fullyrt þetta, enn af því hann hefir ekki þótzt vita það fullkomlega, vill hann ekki segja þetta með vissu, svo er mikil varkárni hans; og sýnir þetta með öðru fleiru, að hann er ekki gjarn á tilbáning. þ>egar söguritarinn byrjar að segja, hvern- ig sáttargerðinni var varið, þá segir hann : „í>at er frá sagt sátt argjörðinni“. petta sýnir enn, að hann ekki býr þetta sjálfr til, heldr blátt áfram ritar eins og frásögnin lá fyrir. Á hinn bóginn er frásögnin um bœtrnar og hvernig sárum og vígum var saman jafn- að svo margbrotið og flókið efni, þó það sé ekki alllangt, að það má telja með öllu ósennilegt, að menn hefðu kunnað að segja svo ljóst og greinilega frá öllu þessu eftir hálfa þriðju öld, eða að skeyta þetta alt svo vel saman, að ekki sæist missmfði á, þv( þetta stendr ( svo nánu sambandi bæði við viðburði þá, sem urðu í Álftafirði og Vigrafirði, og þeir viðburðir svo aftr samtvinnaðir við allar þær staðarlegu lýsingar, sem þar er sérstaklega vel og nákvæmlega sagt frá, svo alt bindr hvað annað; það er því auðséð á öllu þessu, að ritari sögunnar hefir hér ekki verið að fálma sig fyrir eftir allan þann afarlanga tíma; miklu heldr sýnist þetta vera framsett sem lifandi frásögn. |>að er ekki að lá þeim mönnum, sem ætla, að hinar fornu sögur vorar sé ekki ritaðar fyrr enn um miðja i j. öld eða síðar, þótt þeir álíti þær miðr áreiðanlegar, vegna þess afarlanga tímabils, sem þá leið frá því að viðburðirnir skeðu,og þar til er þær vóru þá fyrst fœrðar í letr. Enn hafi svo verið, þá verðr afleiðingin sú, að fáum af þeim mátti treysta til að byggja á nokkuð það sem á- reiðanlegt ætti að heita, t. d. um þjóðháttu, verknað og kunnáttu (kultursögu) þjóðarinnar í fornöld, hvorki um skip eða skipabúnað, húsaski| an eða húsbúnað, klæða- eða vopnabúnað o. s. frv., með því þá má alt af segja, að þetta væri meira eða minna tilbúningr og ekkert áreiðanlegt, sem býgt yrði á, og væri þá til lítils gagns, að leitast við að skýra þess konar, því hvernig ættu menn að vita um þetta eftir svo langan tíma, ef lítið sem ekkefit var ritað til að fara eftir. Enn nú er þessu bezt lýst f vorum eldra sagnaflokki, eða nær eingöngu í vorum merkustu sögum frá þeim tfma'. Líkt og eg hefi áðr minzt á, mundi mismunrinn koma í ljós, ef alt væri tekið frá þeim eldra tfma, sem þessu efni við kemr m. fl., og borið 1) í Grágás og íslendingabók kemr næsta lítið fyrir af þess konar.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.