Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1888, Blaðsíða 30

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1888, Blaðsíða 30
30 saman við Sturlungas. og- önnur henni samtíða rit, því hver öld eða tímabil hefir sín sérstöku einkenni yfir höfuð. Nú hafa ein- mitt ýmsir munir, skrautgripir, vopn o fl. fundizt i jörðu, bæði í Noregi, Svíþjóð, Danmörku, Englandi og jafnvel hér á íslandi frá síðara hluta járnaldrsins, eða frá vorum eldri sögutíma, sem eru mjög svo líkir þeim, sem þar er lýst, og sumir virðast alveg eins, svo maðr skyldi oft halda, að það væru sömu hlutirnir, sem vorar eldri sögur eru að lýsa, sem sýna mætti fram á; enn í hinni yfir- gripsmiklu sögu Sturlungu, eru sh'kir hlutir alls ekki eða varla nefndir. þ>etta er því þegjandi vottr. Enn hvernig áttu vorir sögu- ritarar á 13. öld að þekkja slíkt nákvæmlega, þegar ekkert var til um þá ritað, og slíkir munir hafa þá að mestu leyti verið undir lok liðnir, að minsta kosti hér á íslandi, sem sýnir s g bezt á því, að þeir eru ekki eða naumast nefndir i Sturlungas., sem áðr et sagt? Hvað skipunum viðkemr, þá mætti nú segja, að aðallag þeirra hafi haldizt yfir höfuð fram á miðja 13. öld. Enn að söguritarar vorir hafi notað það til að skapa og tilbúa úr skip á g. og 10. öld o s. frv. með sérstöku ásigkomulagi eftir því, sem þeir þá og þá hefði þótzt við þurfa, væri beinlinis að falsa frásögnina vísvitandi, þegar þeir rituðu þetta sem sannleika; að ætla þeim slikt, væri gjörræði. Alt öðru máli er að eegna með húsaskipun á 9., 10. og fyrst á 11. öld; henni er öðruvisi lýst í vorum eldra sagnaflokki, og ein- faldari enn í Sturiungas. þ>á var húsaskipun orðin margbreyttari og fleiri hús saman, sem eðlilegt er. pað hafa og fundizt rök fyrir þessu, því eg hefi fundið 11 fornbýli hér á landi í ýmsum stöðum í öllum fjórðungum landsins; það eru einstakar tóftir, flestar ákaf- lega stórar, með miilumveggjum eða afdeilingum, eða þá útbygg- ingum við hliðina, eða á sumum hvorttveggja, enn engar aðrar tóftir eru þar náiægt eða áfastar við, nema vottr af úthýsi langt í burtu. þessar tóftir eru fæstar fyrir innan 100 fet á lengd, flestar um og yfir 100, og sú stœrsta 140 feta löng. þ>etta er nú fyrir utan margar hoftóftir og aðrar tóftir, sem mjög svo nálgast þessastœrð. Allar þessar tóftir eru líkt fornlegar yfir höfuð, eftir því sem jarð- vegi hagar. Nú mætti segja, að þessar tóftir eða býli væri ekki frá fornöld, eða frá vorum eldri sögutíma, enn þar til liggja þau svör: sé þær frá 10. öld, bera þær vott um þann tima; sé þær frá ii.öld, bera þær og vott um þann tíma; sé þær frá i2.öld,bera þær eins vott um þann tíma, og sé þær fiá 13. öld. bera þær einnig vott um þann tíma. þ>ær eru þvi þegjandi vottr um þann tíma, sem þær eru frá, og fyrsta undirstaða, vildi maðr tala um forna húsaskipun hér á landi; enn ekki væri sannsýnilegt að ætla,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.