Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Volume

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1888, Page 32

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1888, Page 32
32 og hefir þó ýmislegt verið ritað um þetta efni, sumt rétt, og sumt ef til vill ekki og þó myndir af sumu. Enn hversu torvelt myndi þetta þó ekki hafa verið vorum eldri eða fornu söguriturum, ef þeir hefðu engin rit haft fyrir sér, og ekki annað enn munnlegar sagnir, sem þá vóru orðnar yfir höfuð frá hálft þriðja hundrað til hátt á fjórða hundrað ára gamlar? Enn það sem þó mestu varðar i þessu efni er það, að bæði húsaskipan, klæða- og vopnabúnaði og öðrum háttum og þjóðsiðum þeirra tíma er lýst á mjög svo líkan hátt i öllum vorum eldri, góðu sögum, hvar sem þær hafa gerzt á landinu, og hljóta þær því að vera ritaðar af ýmsum rithöfundum þeirra tíma sin í hverjum hluta lands. Enn setjum nú svo, að hver sögu- ritari fyrir sig hefði mestmegnis skrökvað þessu upp; enn þá kemr það sem undarlegt er; hvernig áttu þeir þá allir að hitta á, að skrökva eins eða á líkan hátt, þar sem enginn gat þekt annars rit eftir þeim kringumstœðum sem þá vóru, og hver var svo að kalla sinn á hverju landshorni; það er hvergi talað um, að sögur hafi verið lesnar upp á alþingi eða á öðrum samkomum fornmanna, heldr munnlega sagðar. þetta er ekki sannsýnilegt, og getr ekki hafa átt sér stað; það hljóta því önnur miklu eldri fornrit að hafa legið til grundvallar fyrir fornsögum vorum, eins og þær eru nú, og þær ekki fyrst ritaðar á 13. öld. Enn hér við bœtist annað fyrir utan margt fleira. J>að er yfir höfuð alt annar blær. t d. á Sturlungas. en vorum eldra sagna- flokki, svo það sýnir sig sjálft, að þær hljóta að vera fyrst ritaðar á alt öðrum og miklu eldra tíma, sem enn mætti sýna af miklu fleiri rökum. Yiðaukagrcinar sumlrlausar við innganginn. (Óhreinskrifaðar af hendi höfundarins.). Eg hefi þá nokkuð talað um lög og málssóknir í Eyrb. s., og lítið eitt sýnt fram á hina miklu nákvæmni sögunnar í ýmsum greinum, og skal eg því láta hér við nema að þessu sinni. En nú er eftir það, sem mest sannar það málefni, sem hér er um að rœða, og það eru staðarlegar lýsingar sögunnar í sambandi við við- burðina, og er það efni í alllangt mál, og mun það koma annars- staðar, ef eg endist til, því, eins og áðr er sagt, hafði eg nokkuð rannsakað Eyrb. s. 1881, (sjá Árb. fornleifafél. 1882 bls. 96—103), og aftr rannsakaði eg söguna 1889, svo nákæmlega sem mér var unt. Vera má, að nokkrum þyki eg i inngangi þessum hafa talað sérstaklega um Eyrb. s., enn til þess ber tvent, 1. að eg hefi leit- azt við að rannsaka söguna á ýmsan hátt, og 2. að Eyrb. s: er önnur mesta saga laganna, og að því leyti næsta lík Njáls, s. og
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.