Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Volume

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1888, Page 37

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1888, Page 37
37 Kom þá í ljós, að tóftin var 77 fet á lengd og 20 fet á breidd; af- húsið er 15 feta langt, þegar mælt er af miðjum milliveggnum, enn aðalhúsið 62 feta langt. þ>etta alt utanmál. Tóftin snýr upp og ofan og afhúsið er í efra endanum. Egf gróf upp úr tóftinni á 10 feta breidd og 6 fet niðr, einkanlega í efra hlut hennar, til þess að geta rannsakað gólfið. Kom þar ofan i fastan leir undir neðstu und- irstöðum. Hvergi fundust merki gólfskánar eða neitt þess konar í aðalhúsinu, enn í afhúsinu fann eg leifar af viðarkolaösku. Afhús- ið hefir staðið hærra enn aðalhúsið, svo munað hefir 2 fetum. þ>etta sá eg á undirstöðunum og sérstaklega á því, hvernig milli- veggrinn hafði hlaupið fram. Hliðarveggirnir höfðu einnig mjög hiaupið inn 1' tóftina, enn undirstaðan af innri hleðslunni í afhúsinu lá óhögguð og eins í nyrðra kampinum á dyrunum. f>ó vantaði steina bæði í syðra vegginn á afhúsinu og í nyrðra hornið. Eg gróf upp alt gólfið í afhúsinu og lengra út til hliðanna enn i aðal- húsinu, til að leita þar að grjóthleðslu, sem auðsjáanlega hefir ver- ið rifin i burt síðar. þ>að var auðséð á tóftinni, áðr enn eg fór að grafa, að fordyri eða inngangr hefir verið fyrir dyrunum, þótt ekki fyndi eg þar reglulegt steinalag undir; annaðhvort hefir þar verið hlaðið úr tómu torfi, eða þá að grjótið hefir verið siðar tekið. Eg gerði uppdrátt af hoftóft þessari. Tóftin snýr í vestr-útsuðr. ,Hofstorfan‘ er öll grasi vaxin, nema á stöku stöðum blásin ut- an í hábörðum. Rétt upp undan hoftóftinni er dálítill klettahnúkr, sem heitir Hofstorfusker. þannig hafa þá þessi örnefni haldizt hér við frá fornöld: ,Hof‘, ,Hofstorfa‘, ,Hofsá(r)‘, ,Hofstorfusker‘, Neðar og austar undir hliðinni fyrir austan Seljaland er bergham- ar, sem kallaðr er Svörtubjörg eða Hrafnabjörg. Hér niðr undan fram á Aurunum, eða þar einhverstaðar held eg hinn forni bœr Svertingsstaðir hafi verið (Ldn., Kh. 1843. bls. 284), og hafi þá verið bygt þar upp undan. Ekkert sést nú til þessa bœjar; hann hefir líklega staðið þar skamma hríð og eyðzt af Markarfljóti, sem alt af skiftir farvegum og rennr hingað og þangað fram um ,Aur- ana‘; stundum hleypr það út í pverá. Menn sem eru nýdánir mundu eftir því, að Markarfljót, eða kvísl af því, rann austr með Eyja- fjöllum og beljaði þá rétt fyrir neðan túnið á Seljalandi. Nú er þar farið að gróa upp aftr og komið bezta haglendi. Stundum rann fljótið alt austr í Hofsós, eða hinn forna Arnarbœlisós. þ*ann- ig geta þá Svertingsstaðir verið löngu eyddir af þessum orsökum, enn höfðingjasetrið hafi þá flutzt inn að Dal, sem er skamt fyrir vestan Seljaland. Hamragarðar er bœr á milli, og rennr Seljalandsá skamt fyrir austan hann. þ>ar er hinn fagri Seljalandsfoss, og steypist fram af þverhníptri fjallsbrúninni, og er hvelfing neðan
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.